Guðmundur Magnússon er genginn til liðs við ÍBV og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta ári.
Guðmundur er 27 ára framherji sem kemur frá Fram. Hann gerði 22 mörk fyrir Fram á nýafstöðnu tímabili í Inkasso deildinni.
Hann skrifar undir tveggja ára samning við Eyjamenn.
Guðmundur fylgir í fótspor þjálfarans Pedro Hipolito sem fór frá Fram til Vestmannaeyja í haust.
Guðmundur kominn til Eyja
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn


Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR
Íslenski boltinn

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn

„Ég get ekki beðið“
Handbolti

„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“
Íslenski boltinn



Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir

Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
