Lík barna í fjöldagröfum á Írlandi verða grafin upp Kjartan Kjartansson skrifar 23. október 2018 16:49 Sérfræðingar leita að líkum neðanjarðar með radar við heimilið í Tuam. Vísir/EPA Írsk stjórnvöld ætla að láta grafa upp líkamsleifar barna sem voru grafin í ómerktum fjöldagröfum við fyrrum heimili fyrir mæður og börn. Ætlunin er að bera kennsl á börnin og grafa lík þeirra aftur. Írar voru slegnir óhug í fyrra þegar í ljós kom að verulegt magn af líkamsleifum úr börnum hefði fundist grafin við heimili sem kaþólskar nunnur ráku fyrir ógiftar mæður og börn þeirra í Tuam í Galway-sýslu frá 1925 til 1961. Barnadauði var tíður á heimilinu. Líkamsleifarnar fundust í kjölfar þess að áhugamaður um sagnfræði hóf að grennslast fyrir um afdrif hátt í áttahundruð barna sem létust á heimilinu. Hann fann dánarvottorð fyrir 796 börn en engin gögn voru til um að þau hefðu verið grafin.Breska ríkisútvarpið BBC segir að börnin hafi dáið af náttúrulegum orsökum eða af völdum vannæringar. Meðferðin á líkum þeirra hefur aftur á móti vakið hneykslun. Írska ríkisstjórnin hóf opnibera rannsókn árið 2015. Hún leiddi í ljós verulegt magn af líkamsleifum í að minnsta kosti sautján neðanjarðarhvelfingum. Rannsóknir benda til þess að meðal barna sem voru grafin þar hafi verið fyrirburar en einnig börn allt að þriggja ára gömul. Heimili sem þetta voru rekin víða um Írland á tíma þegar kynlíf utan hjónabands var forboðið í landinu. Konum sem eignuðust börn utan hjónabands var í mörgum tilfellum útskúfað úr fjölskyldum og komið fyrir á heimilum sem þessum. Írland Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Írsk stjórnvöld ætla að láta grafa upp líkamsleifar barna sem voru grafin í ómerktum fjöldagröfum við fyrrum heimili fyrir mæður og börn. Ætlunin er að bera kennsl á börnin og grafa lík þeirra aftur. Írar voru slegnir óhug í fyrra þegar í ljós kom að verulegt magn af líkamsleifum úr börnum hefði fundist grafin við heimili sem kaþólskar nunnur ráku fyrir ógiftar mæður og börn þeirra í Tuam í Galway-sýslu frá 1925 til 1961. Barnadauði var tíður á heimilinu. Líkamsleifarnar fundust í kjölfar þess að áhugamaður um sagnfræði hóf að grennslast fyrir um afdrif hátt í áttahundruð barna sem létust á heimilinu. Hann fann dánarvottorð fyrir 796 börn en engin gögn voru til um að þau hefðu verið grafin.Breska ríkisútvarpið BBC segir að börnin hafi dáið af náttúrulegum orsökum eða af völdum vannæringar. Meðferðin á líkum þeirra hefur aftur á móti vakið hneykslun. Írska ríkisstjórnin hóf opnibera rannsókn árið 2015. Hún leiddi í ljós verulegt magn af líkamsleifum í að minnsta kosti sautján neðanjarðarhvelfingum. Rannsóknir benda til þess að meðal barna sem voru grafin þar hafi verið fyrirburar en einnig börn allt að þriggja ára gömul. Heimili sem þetta voru rekin víða um Írland á tíma þegar kynlíf utan hjónabands var forboðið í landinu. Konum sem eignuðust börn utan hjónabands var í mörgum tilfellum útskúfað úr fjölskyldum og komið fyrir á heimilum sem þessum.
Írland Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira