Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. október 2018 09:53 Manninum svipar óneitanlega til bandaríska leikarans Davids Schwimmers. Skjáskot/Lögreglan í Blackpool Lögregla í Blackpool á Englandi leitar nú karlmanns sem þykir afar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. Á mynd sem tekin er úr eftirlitsmyndavél sést maðurinn halda á kassa af bjór en hans er leitað vegna gruns um aðild að þjófnaði þann 20. september síðastliðinn. Lögregla deildi myndinni á Facebook-síðu sinni í gær og voru notendur afar fljótir að taka við sér. Tilvísunum í hina vinsælu gamanþætti Friends, þar sem Schwimmer fer með eitt aðalhlutverkanna, hóf nær strax að rigna inn í athugasemdir við færsluna. Lögregla gaf gríninu svo byr undir báða vængi með sinni eigin athugasemd. „Við höfum rannsakað málið vandlega og getum staðfest að David Scwhimmer var í Bandaríkjunum þennan dag. Okkur þykir fyrir því að þetta þurfi að vera svona,“ skrifar lögreglan á Facebook. Færsluna má sjá hér að neðan. Schwimmer fór með hlutverk steingervingafræðingsins Ross Geller í Friends árin 1994-2004. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé vitað hvort Schwimmer hafi einhvern tímann heimsótt Blackpool.David Schwimmer fór með hlutverk Ross Geller í Friends.vísir/getty Bíó og sjónvarp Lögreglumál Tengdar fréttir Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8. ágúst 2018 12:19 Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 28. september 2018 13:30 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Lögregla í Blackpool á Englandi leitar nú karlmanns sem þykir afar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. Á mynd sem tekin er úr eftirlitsmyndavél sést maðurinn halda á kassa af bjór en hans er leitað vegna gruns um aðild að þjófnaði þann 20. september síðastliðinn. Lögregla deildi myndinni á Facebook-síðu sinni í gær og voru notendur afar fljótir að taka við sér. Tilvísunum í hina vinsælu gamanþætti Friends, þar sem Schwimmer fer með eitt aðalhlutverkanna, hóf nær strax að rigna inn í athugasemdir við færsluna. Lögregla gaf gríninu svo byr undir báða vængi með sinni eigin athugasemd. „Við höfum rannsakað málið vandlega og getum staðfest að David Scwhimmer var í Bandaríkjunum þennan dag. Okkur þykir fyrir því að þetta þurfi að vera svona,“ skrifar lögreglan á Facebook. Færsluna má sjá hér að neðan. Schwimmer fór með hlutverk steingervingafræðingsins Ross Geller í Friends árin 1994-2004. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé vitað hvort Schwimmer hafi einhvern tímann heimsótt Blackpool.David Schwimmer fór með hlutverk Ross Geller í Friends.vísir/getty
Bíó og sjónvarp Lögreglumál Tengdar fréttir Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8. ágúst 2018 12:19 Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 28. september 2018 13:30 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8. ágúst 2018 12:19
Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 28. september 2018 13:30
Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila