Ferkantaður ísjaki á Suðurskautslandinu vekur athygli Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2018 10:45 Áætlað er að jakinn sé um 40 metrar á lengd en 1,5 til þrír kílómetrar á breidd. Mynd/NASA Loftmyndir úr nýjasta útsýnisflugi Bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA yfir Suðurskautslandið hafa vakið talsverða athygli. Í fluginu náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. „Það sem gerir þetta svo sérstakt er að þetta lítur út eins og ferkantur,“ segir Kelly Brunt hjá NASA.BBC hefur eftir Brunt að þessir jöfnu kantar og flatt yfirborðið bendi til að jakinn hafi nýverið losnað og eigi eftir að brotna niður í smærri einingar. Áætlað er að jakinn sé um 40 metrar á breidd en 1,5 til þrír kílómetrar á lengd. Eins og með aðra ísjaka þá eru einungis um 10 prósent jakans ofan vatnsyfirborðsins. Jakinn losnaði frá Larsen C-breiðunni á austurhluta Suðurskautslandsins þann 16. október. Að sögn Twila Moon hjá bandaríska National Snow and Ice Data Center eru jakar sem þessir ekki eins óalgengir og margir kunna að halda. Ís sé þannig gerður að hann brotnar á svipaðan máta á gler sem kann að leiða til myndunar ísjaka sem þessa.From yesterday's #IceBridge flight: A tabular iceberg can be seen on the right, floating among sea ice just off of the Larsen C ice shelf. The iceberg's sharp angles and flat surface indicate that it probably recently calved from the ice shelf. pic.twitter.com/XhgTrf642Z— NASA ICE (@NASA_ICE) October 17, 2018 Suðurskautslandið Vísindi Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Loftmyndir úr nýjasta útsýnisflugi Bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA yfir Suðurskautslandið hafa vakið talsverða athygli. Í fluginu náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. „Það sem gerir þetta svo sérstakt er að þetta lítur út eins og ferkantur,“ segir Kelly Brunt hjá NASA.BBC hefur eftir Brunt að þessir jöfnu kantar og flatt yfirborðið bendi til að jakinn hafi nýverið losnað og eigi eftir að brotna niður í smærri einingar. Áætlað er að jakinn sé um 40 metrar á breidd en 1,5 til þrír kílómetrar á lengd. Eins og með aðra ísjaka þá eru einungis um 10 prósent jakans ofan vatnsyfirborðsins. Jakinn losnaði frá Larsen C-breiðunni á austurhluta Suðurskautslandsins þann 16. október. Að sögn Twila Moon hjá bandaríska National Snow and Ice Data Center eru jakar sem þessir ekki eins óalgengir og margir kunna að halda. Ís sé þannig gerður að hann brotnar á svipaðan máta á gler sem kann að leiða til myndunar ísjaka sem þessa.From yesterday's #IceBridge flight: A tabular iceberg can be seen on the right, floating among sea ice just off of the Larsen C ice shelf. The iceberg's sharp angles and flat surface indicate that it probably recently calved from the ice shelf. pic.twitter.com/XhgTrf642Z— NASA ICE (@NASA_ICE) October 17, 2018
Suðurskautslandið Vísindi Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira