Hann fékk á dögunum sýnisferð um dýrustu villu Bandaríkjanna sem metin er á 188 milljónir dollara eða því sem samsvarar 22,6 milljarðar íslenskra króna.
Húsið er staðsett við Bel Air road 924 og má meðal annars lenda þyrlu á þakinu en hér að neðan má sjá myndband af eigninni.