Conor kveikti neistann hjá Dallas Cowboys | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2018 10:00 Conor í Jerry World í gær. vísir/getty Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. Írinn var í Dallas í gærkvöldi og fylgdist með leik Dallas Cowboys og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni. Conor hitti leikmenn fyrir leikinn og peppaði þá upp. Það virðist hafa kveikt neistann hjá Kúrekunum enda spiluðu þeir sinn langbesta leik í vetur og pökkuðu Jaguars saman. Conor virðist ekki hafa snert boltann áður því mikið grín var gert að því hvernig hann kastaði boltanum. Íranum var nokk sama og hló bara.McGregor and The Proper do Dallas!@ProperWhiskey @dallascowboys McGregor Productions. pic.twitter.com/HRzOwwcsiQ — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 15, 2018 Leikmenn Kúrekanna virtust elska að vera með Conor í stúkunni því þeir nýttu allir tækifærið til þess að sýna milljarðalabbið sitt sem Conor gerði frægt. Eigandi Dallas, Jerry Jones, þarf augljóslega að fá Conor til þess að mæta oftar. Conor var eðlilega mjög hrifinn af þessum ótrúlega íþróttaleikvangi og sagði að hann yrði að berjast þarna fyrir UFC. Við skulum ekki útiloka að það gerist einn daginn.TD celebration inspired by @TheNotoriousMMA. #JAXvsDALpic.twitter.com/VXe9AlNaVh — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 .@EzekielElliott celebrating this TD with @thenotoriousmma strut! #JAXvsDALpic.twitter.com/6RFVmCodV6 — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 How have the Cowboys dropped 30 on the Jags?@TheNotoriousMMA's pump up speech, probably. (via @dillondanis) pic.twitter.com/tZ3LIKXVvL — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 14, 2018 .@TheNotoriousMMA mixing it up before today’s game. #JAXvsDALpic.twitter.com/2otbkyY5Cq — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 MMA NFL Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. Írinn var í Dallas í gærkvöldi og fylgdist með leik Dallas Cowboys og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni. Conor hitti leikmenn fyrir leikinn og peppaði þá upp. Það virðist hafa kveikt neistann hjá Kúrekunum enda spiluðu þeir sinn langbesta leik í vetur og pökkuðu Jaguars saman. Conor virðist ekki hafa snert boltann áður því mikið grín var gert að því hvernig hann kastaði boltanum. Íranum var nokk sama og hló bara.McGregor and The Proper do Dallas!@ProperWhiskey @dallascowboys McGregor Productions. pic.twitter.com/HRzOwwcsiQ — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 15, 2018 Leikmenn Kúrekanna virtust elska að vera með Conor í stúkunni því þeir nýttu allir tækifærið til þess að sýna milljarðalabbið sitt sem Conor gerði frægt. Eigandi Dallas, Jerry Jones, þarf augljóslega að fá Conor til þess að mæta oftar. Conor var eðlilega mjög hrifinn af þessum ótrúlega íþróttaleikvangi og sagði að hann yrði að berjast þarna fyrir UFC. Við skulum ekki útiloka að það gerist einn daginn.TD celebration inspired by @TheNotoriousMMA. #JAXvsDALpic.twitter.com/VXe9AlNaVh — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 .@EzekielElliott celebrating this TD with @thenotoriousmma strut! #JAXvsDALpic.twitter.com/6RFVmCodV6 — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 How have the Cowboys dropped 30 on the Jags?@TheNotoriousMMA's pump up speech, probably. (via @dillondanis) pic.twitter.com/tZ3LIKXVvL — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 14, 2018 .@TheNotoriousMMA mixing it up before today’s game. #JAXvsDALpic.twitter.com/2otbkyY5Cq — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018
MMA NFL Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira