Meintur skútuþjófur ekki búinn að vera lengi á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2018 13:28 Lögregla innsiglaði skútuna við komuna í Rif. Vísir Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum. Erlendur karlmaður sem grunaður er um þjófnaðinn hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafði hann ekki dvalið lengi hér á landi áður en hann var handtekinn í Rifi á sunnudagskvöld. Ekki var talin ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir manninum en Héraðsdómur Vestfjarða úrskurðaði hann í farbann til 12. nóvember næstkomandi í gær.Sjá einnig: Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vestfjörðum, segir í samtali við Vísi að rannsókn á málinu gangi vel. Hinn grunaði var yfirheyrður í gær og þá hefur lögregla einnig rætt við vitni vegna málsins. Aðspurður segir Hlynur að lögregla hafi verið í sambandi við franskan eiganda skútunnar en vill ekki tjá sig um það hvort eigandinn og meintur þjófur tengist á einhvern hátt. Eins og áður hefur komið fram er maðurinn erlendur og segir Hlynur aðspurður að hann hafi ekki dvalið lengi hér á landi. Skútunni, sem ber heitið Inook, var stolið úr höfninni á Ísafirði aðfaranótt sunnudags. Þyrla Landhelgisgæslunnar fann skútuna úr lofti á Breiðafirði á sunnudagskvöld og var henni siglt að Rifi þar sem skipstjórinn var handtekinn. Lögreglumál Snæfellsbær Tengdar fréttir Skútan komin til hafnar í Rifi Skipstjóri skútunnar var handtekinn í Rifi en ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið einn um borð. 14. október 2018 21:30 Fara fram á farbann yfir skútuþjófnum Lögreglan á Vestfjörðum mun fara fram á farbann yfir manninum sem rændi skútunni Inook úr Ísafjarðarhöfn. 15. október 2018 17:01 Meintur skútuþjófur í fjögurra vikna farbann Grunaður um að taka skútu ófrjálsri hendi á Ísafirði. 15. október 2018 22:28 Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. 15. október 2018 12:10 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira
Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum. Erlendur karlmaður sem grunaður er um þjófnaðinn hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafði hann ekki dvalið lengi hér á landi áður en hann var handtekinn í Rifi á sunnudagskvöld. Ekki var talin ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir manninum en Héraðsdómur Vestfjarða úrskurðaði hann í farbann til 12. nóvember næstkomandi í gær.Sjá einnig: Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vestfjörðum, segir í samtali við Vísi að rannsókn á málinu gangi vel. Hinn grunaði var yfirheyrður í gær og þá hefur lögregla einnig rætt við vitni vegna málsins. Aðspurður segir Hlynur að lögregla hafi verið í sambandi við franskan eiganda skútunnar en vill ekki tjá sig um það hvort eigandinn og meintur þjófur tengist á einhvern hátt. Eins og áður hefur komið fram er maðurinn erlendur og segir Hlynur aðspurður að hann hafi ekki dvalið lengi hér á landi. Skútunni, sem ber heitið Inook, var stolið úr höfninni á Ísafirði aðfaranótt sunnudags. Þyrla Landhelgisgæslunnar fann skútuna úr lofti á Breiðafirði á sunnudagskvöld og var henni siglt að Rifi þar sem skipstjórinn var handtekinn.
Lögreglumál Snæfellsbær Tengdar fréttir Skútan komin til hafnar í Rifi Skipstjóri skútunnar var handtekinn í Rifi en ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið einn um borð. 14. október 2018 21:30 Fara fram á farbann yfir skútuþjófnum Lögreglan á Vestfjörðum mun fara fram á farbann yfir manninum sem rændi skútunni Inook úr Ísafjarðarhöfn. 15. október 2018 17:01 Meintur skútuþjófur í fjögurra vikna farbann Grunaður um að taka skútu ófrjálsri hendi á Ísafirði. 15. október 2018 22:28 Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. 15. október 2018 12:10 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira
Skútan komin til hafnar í Rifi Skipstjóri skútunnar var handtekinn í Rifi en ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið einn um borð. 14. október 2018 21:30
Fara fram á farbann yfir skútuþjófnum Lögreglan á Vestfjörðum mun fara fram á farbann yfir manninum sem rændi skútunni Inook úr Ísafjarðarhöfn. 15. október 2018 17:01
Meintur skútuþjófur í fjögurra vikna farbann Grunaður um að taka skútu ófrjálsri hendi á Ísafirði. 15. október 2018 22:28
Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. 15. október 2018 12:10