Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2018 08:04 Hera Hilmarsdóttir gerir það gott í sjónvarps- og kvikmyndabransanum erlendis. fréttablaðið/stefán Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. Frá þessu er greint á vefnum Deadline. Í frétt Deadline kemur fram að Steven Knight, höfundur þáttanna Peaky Blinders, skrifi See og að Francis Lawrence, sem meðal annars leikstýrði fyrstu tveimur myndunum um Hungurleikana, leikstýri þáttunum. Þættirnir gerast í framtíðinni og mun Hera fara með hlutverk konu sem heitir Maghra og er í frétt Deadline lýst sem ákveðinni móður. Með önnur hlutverk fara þau Jason Momoa, Christian Camargo, Sylvia Hoeks, Alfre Woodard, Yadira Guevara-Prip, Nesta Coope og Archie Madekwe. Hera mun næst sjást á hvíta tjaldinu í aðalhlutverki í myndinni Mortal Engines sem framleidd er af Peter Jackson. Tengdar fréttir Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14. ágúst 2018 21:15 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. Frá þessu er greint á vefnum Deadline. Í frétt Deadline kemur fram að Steven Knight, höfundur þáttanna Peaky Blinders, skrifi See og að Francis Lawrence, sem meðal annars leikstýrði fyrstu tveimur myndunum um Hungurleikana, leikstýri þáttunum. Þættirnir gerast í framtíðinni og mun Hera fara með hlutverk konu sem heitir Maghra og er í frétt Deadline lýst sem ákveðinni móður. Með önnur hlutverk fara þau Jason Momoa, Christian Camargo, Sylvia Hoeks, Alfre Woodard, Yadira Guevara-Prip, Nesta Coope og Archie Madekwe. Hera mun næst sjást á hvíta tjaldinu í aðalhlutverki í myndinni Mortal Engines sem framleidd er af Peter Jackson.
Tengdar fréttir Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14. ágúst 2018 21:15 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14. ágúst 2018 21:15
Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög