Arnault dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2018 10:34 Jean-Claude Arnault hefur verið áberandi í sænsku menningarlífi síðustu árin. Vísir/EPA Dómstóll í Stokkhólmi í Svíþjóð dæmdi í morgun hinn 72 ára Jean-Claude Arnault í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2011. Arnault hefur verið þekktur sem Kulturprofilen í Svíþjóð og hefur mál hans teygt anga sína inn í Sænsku Akademíuna og leitt til afsagnar sjö meðlima hennar síðan í apríl. Arnault var einnig dæmdur til að greiða konunni 115 þúsund sænskar krónur í miskabætur, um 1,5 milljón íslenskra króna. Arnault skal haldið í gæsluvarðhaldi þar til að afplánun hefst.Tvö tilvik Í ákæru var Arnault sakaður um að hafa nauðgað konu í tvígang, fyrst haustið 2011 og svo aftur um vetur sama ár. Hann var sakfelldur fyrir annað tilvikið. Saksóknari hafði farið fram á þriggja ára fangelsi. Arnault neitaði sök í málinu og var úrskurðaður í gæsluvarðhald í síðustu viku þar sem talið var að hann gæti flúið land áður en dómur myndi féll.Giftur fyrrverandi miðlimi Akademíunnar Grunsemdir um brot Arnault rötuðu fyrst í fjölmiðla í nóvember á síðasta ári í kjölfar rannsóknar Dagens Nyheter þar sem átján konur greindu frá því að hafa verið áreittar eða nauðgað af honum. Arnault er giftur fyrrverandi meðlimi Sænsku Akademíunnar og hefur sjálfur verið áberandi í sænsku menningarlífi síðustu ár. Mál Arnault varð til þess að í maí síðastliðinn var greint frá því að bókmenntaverðlaun Nóbels yrðu ekki afhent í ár. Norðurlönd Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29 Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. 12. júní 2018 13:56 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sjá meira
Dómstóll í Stokkhólmi í Svíþjóð dæmdi í morgun hinn 72 ára Jean-Claude Arnault í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2011. Arnault hefur verið þekktur sem Kulturprofilen í Svíþjóð og hefur mál hans teygt anga sína inn í Sænsku Akademíuna og leitt til afsagnar sjö meðlima hennar síðan í apríl. Arnault var einnig dæmdur til að greiða konunni 115 þúsund sænskar krónur í miskabætur, um 1,5 milljón íslenskra króna. Arnault skal haldið í gæsluvarðhaldi þar til að afplánun hefst.Tvö tilvik Í ákæru var Arnault sakaður um að hafa nauðgað konu í tvígang, fyrst haustið 2011 og svo aftur um vetur sama ár. Hann var sakfelldur fyrir annað tilvikið. Saksóknari hafði farið fram á þriggja ára fangelsi. Arnault neitaði sök í málinu og var úrskurðaður í gæsluvarðhald í síðustu viku þar sem talið var að hann gæti flúið land áður en dómur myndi féll.Giftur fyrrverandi miðlimi Akademíunnar Grunsemdir um brot Arnault rötuðu fyrst í fjölmiðla í nóvember á síðasta ári í kjölfar rannsóknar Dagens Nyheter þar sem átján konur greindu frá því að hafa verið áreittar eða nauðgað af honum. Arnault er giftur fyrrverandi meðlimi Sænsku Akademíunnar og hefur sjálfur verið áberandi í sænsku menningarlífi síðustu ár. Mál Arnault varð til þess að í maí síðastliðinn var greint frá því að bókmenntaverðlaun Nóbels yrðu ekki afhent í ár.
Norðurlönd Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29 Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. 12. júní 2018 13:56 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sjá meira
Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02
Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29
Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. 12. júní 2018 13:56