Arnault dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2018 10:34 Jean-Claude Arnault hefur verið áberandi í sænsku menningarlífi síðustu árin. Vísir/EPA Dómstóll í Stokkhólmi í Svíþjóð dæmdi í morgun hinn 72 ára Jean-Claude Arnault í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2011. Arnault hefur verið þekktur sem Kulturprofilen í Svíþjóð og hefur mál hans teygt anga sína inn í Sænsku Akademíuna og leitt til afsagnar sjö meðlima hennar síðan í apríl. Arnault var einnig dæmdur til að greiða konunni 115 þúsund sænskar krónur í miskabætur, um 1,5 milljón íslenskra króna. Arnault skal haldið í gæsluvarðhaldi þar til að afplánun hefst.Tvö tilvik Í ákæru var Arnault sakaður um að hafa nauðgað konu í tvígang, fyrst haustið 2011 og svo aftur um vetur sama ár. Hann var sakfelldur fyrir annað tilvikið. Saksóknari hafði farið fram á þriggja ára fangelsi. Arnault neitaði sök í málinu og var úrskurðaður í gæsluvarðhald í síðustu viku þar sem talið var að hann gæti flúið land áður en dómur myndi féll.Giftur fyrrverandi miðlimi Akademíunnar Grunsemdir um brot Arnault rötuðu fyrst í fjölmiðla í nóvember á síðasta ári í kjölfar rannsóknar Dagens Nyheter þar sem átján konur greindu frá því að hafa verið áreittar eða nauðgað af honum. Arnault er giftur fyrrverandi meðlimi Sænsku Akademíunnar og hefur sjálfur verið áberandi í sænsku menningarlífi síðustu ár. Mál Arnault varð til þess að í maí síðastliðinn var greint frá því að bókmenntaverðlaun Nóbels yrðu ekki afhent í ár. Norðurlönd Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29 Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. 12. júní 2018 13:56 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
Dómstóll í Stokkhólmi í Svíþjóð dæmdi í morgun hinn 72 ára Jean-Claude Arnault í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2011. Arnault hefur verið þekktur sem Kulturprofilen í Svíþjóð og hefur mál hans teygt anga sína inn í Sænsku Akademíuna og leitt til afsagnar sjö meðlima hennar síðan í apríl. Arnault var einnig dæmdur til að greiða konunni 115 þúsund sænskar krónur í miskabætur, um 1,5 milljón íslenskra króna. Arnault skal haldið í gæsluvarðhaldi þar til að afplánun hefst.Tvö tilvik Í ákæru var Arnault sakaður um að hafa nauðgað konu í tvígang, fyrst haustið 2011 og svo aftur um vetur sama ár. Hann var sakfelldur fyrir annað tilvikið. Saksóknari hafði farið fram á þriggja ára fangelsi. Arnault neitaði sök í málinu og var úrskurðaður í gæsluvarðhald í síðustu viku þar sem talið var að hann gæti flúið land áður en dómur myndi féll.Giftur fyrrverandi miðlimi Akademíunnar Grunsemdir um brot Arnault rötuðu fyrst í fjölmiðla í nóvember á síðasta ári í kjölfar rannsóknar Dagens Nyheter þar sem átján konur greindu frá því að hafa verið áreittar eða nauðgað af honum. Arnault er giftur fyrrverandi meðlimi Sænsku Akademíunnar og hefur sjálfur verið áberandi í sænsku menningarlífi síðustu ár. Mál Arnault varð til þess að í maí síðastliðinn var greint frá því að bókmenntaverðlaun Nóbels yrðu ekki afhent í ár.
Norðurlönd Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29 Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. 12. júní 2018 13:56 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02
Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29
Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. 12. júní 2018 13:56