HM-farar gætu brunnið inni með rúblurnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2018 15:42 Þessir Rússlandsfarar gætu þurft að drífa sig í banka, vilji þeir fá íslenskar krónur fyrir rússnesku rúblurnar sínar. Vísir/vilhelm Af stóru bönkunum þremur býður Landsbankinn einn upp á það að skipta rússneskum rúblum yfir í íslenskar krónur. Það verður þó líklega ekki til framtíðar og því gætu Rússlandsfarar verið að brenna inni með rúblurnar sínar. Vísir fékk ábendingu frá einstaklingi sem lagt hafði leið sína á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi síðasta sumar. Hann hafði tekið út rúblur í þarlendum hraðbanka sem Rússlandsfarinn vildi svo skipta yfir í íslenskar krónur þegar heim var komið. Það hafi hins vegar ekki verið hlaupið að því. Eftir flakk á milli bankaútibúa og mikið japl, jaml og fuður hafi hann hins vegar loks fengið krónur í hendurnar. Upplýsingafulltrúar Arion og Íslandsbanka segja að bankarnir tveir bjóði almennt ekki upp á rúblur og skipti þeim því ekki yfir í íslenskar krónur. Almennt sé lítil eftirspurn eftir gjaldmiðlinum og því hafi bankarnir ekki verið að kaupa þær eða selja. Hið sama megi segja um aðrar myntir sem lítil eftirspurn sé eftir. Landsbankinn tekur hins vegar sem stendur við rúblum, að sögn upplýsingafulltrúa bankans. Hins vegar séu lítil viðskipti með myntina, eins og hinir upplýsingafulltrúarnir tveir nefndu, og því ætti ekki að koma á óvart ef Landsbankinn muni á einhverjum tímapunkti hætta að versla með rúblur. Rússlandsfarar sem vilja næla sér í krónur ættu því að koma með rúblurnar sínar í næsta útibú fyrr en síðar. HM 2018 í Rússlandi Neytendur Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Sjá meira
Af stóru bönkunum þremur býður Landsbankinn einn upp á það að skipta rússneskum rúblum yfir í íslenskar krónur. Það verður þó líklega ekki til framtíðar og því gætu Rússlandsfarar verið að brenna inni með rúblurnar sínar. Vísir fékk ábendingu frá einstaklingi sem lagt hafði leið sína á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi síðasta sumar. Hann hafði tekið út rúblur í þarlendum hraðbanka sem Rússlandsfarinn vildi svo skipta yfir í íslenskar krónur þegar heim var komið. Það hafi hins vegar ekki verið hlaupið að því. Eftir flakk á milli bankaútibúa og mikið japl, jaml og fuður hafi hann hins vegar loks fengið krónur í hendurnar. Upplýsingafulltrúar Arion og Íslandsbanka segja að bankarnir tveir bjóði almennt ekki upp á rúblur og skipti þeim því ekki yfir í íslenskar krónur. Almennt sé lítil eftirspurn eftir gjaldmiðlinum og því hafi bankarnir ekki verið að kaupa þær eða selja. Hið sama megi segja um aðrar myntir sem lítil eftirspurn sé eftir. Landsbankinn tekur hins vegar sem stendur við rúblum, að sögn upplýsingafulltrúa bankans. Hins vegar séu lítil viðskipti með myntina, eins og hinir upplýsingafulltrúarnir tveir nefndu, og því ætti ekki að koma á óvart ef Landsbankinn muni á einhverjum tímapunkti hætta að versla með rúblur. Rússlandsfarar sem vilja næla sér í krónur ættu því að koma með rúblurnar sínar í næsta útibú fyrr en síðar.
HM 2018 í Rússlandi Neytendur Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Sjá meira