Cloe Lacasse, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV en undirritunin fór fram nú fyrr í dag.
Cloe var heldur eftirsótt af mörgum liðum á Íslandi enda átti hún gott sumar með ÍBV en hún hefur nú ákveðið að spila annað tímabil með ÍBV.
Cloe var valinn besti leikmaður liðsins annað árið í röð á lokahófi ÍBV en hún fékk sömu verðlaun í fyrra.
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2018-10-22T153245.909Z-Manchester_City_FC_badge.svg.png)
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/gracenote/4087.png)