Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu 22. september 2018 14:00 Inga Birna á síðasta Bolamóti. Snorri Björns. Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. Þrír erlendir glímumenn koma sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu en í aðalglímu kvöldsins mætast svartbeltingarnir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Á síðasta Bolamóti í febrúar kom UFC-bardagamaðurinn Tom Breese hingað til lands þar sem hann tapaði fyrir Sighvati Helgasyni í aðalglímu kvöldsins. Keppt er í uppgjafarglímu og eru svo kallaðar EBI reglur í gildi. Engin stig eru í boði og er því einungis hægt að sigra með uppgjafartaki. Ef tíminn klárast hefst bráðabani þar sem keppendur skiptast á að byrja með uppgjafartak á meðan hinn reynir að sleppa úr stöðunni. Það er því alltaf einhver sigurvegari og engin jafntefli. Í einni af aðalglímum kvöldsins mætast þær Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC. Þær tvær eru bestu glímukonur landsins og hafa nokkrum sinnum keppt gegn hvor annarri en aldrei undir þessum reglum. Báðum hefur tekist að sigra hvor aðra í gegnum tíðina en í kvöld þurfa þær að klára glímuna með uppgjafartaki enda engin stig í boði. Nánar má fræðast um stelpurnar hér. Uppselt er á viðburðinn en glímurnar verða sýndar í beinni útsendingu á Youtube-síðu Mjölnis. Íþróttir Tengdar fréttir Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Sjá meira
Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. Þrír erlendir glímumenn koma sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu en í aðalglímu kvöldsins mætast svartbeltingarnir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Á síðasta Bolamóti í febrúar kom UFC-bardagamaðurinn Tom Breese hingað til lands þar sem hann tapaði fyrir Sighvati Helgasyni í aðalglímu kvöldsins. Keppt er í uppgjafarglímu og eru svo kallaðar EBI reglur í gildi. Engin stig eru í boði og er því einungis hægt að sigra með uppgjafartaki. Ef tíminn klárast hefst bráðabani þar sem keppendur skiptast á að byrja með uppgjafartak á meðan hinn reynir að sleppa úr stöðunni. Það er því alltaf einhver sigurvegari og engin jafntefli. Í einni af aðalglímum kvöldsins mætast þær Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC. Þær tvær eru bestu glímukonur landsins og hafa nokkrum sinnum keppt gegn hvor annarri en aldrei undir þessum reglum. Báðum hefur tekist að sigra hvor aðra í gegnum tíðina en í kvöld þurfa þær að klára glímuna með uppgjafartaki enda engin stig í boði. Nánar má fræðast um stelpurnar hér. Uppselt er á viðburðinn en glímurnar verða sýndar í beinni útsendingu á Youtube-síðu Mjölnis.
Íþróttir Tengdar fréttir Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Sjá meira
Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30