Pípulagningafeðgar sekir um skattalagabrot Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2018 20:00 Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/gva Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt feðga, sem saman ráku pípulagningafyrirtæki, í fangelsi og greiðslu samtals 30 milljóna króna sektar fyrir skattalagabrot. Faðirinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi en sonurinn fjögurra mánaða, en fullnusta refsinga fellur niður að tveimur árum liðnum, haldi þeir almennt skilorð. Feðgarnir voru fundnir sekir um að hafa ekki staðið ríkissjóði skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu vegna launa starfsmanna á árunum 2014 til 2016. Þeir neituðu báðir sök en dómurinn mat það svo að samkvæmt framburði feðganna hafi þeir báðir borið ábyrgð á rekstri fyrirtækisins. Sonurinn taldi þó að hann hafi verið notaður sem „leppur“ og að faðir hans hafi séð um að stýra fjármálum fyrirtækisins.Fullkunnugt um vanskil „Fyrir liggur einnig að báðum var þeim fullkunnugt um vanskil á virðisaukaskatti og afdreginni staðgreiðslu og tóku þeir sameiginlega ákvörðun um að láta þær greiðslur sitja á hakanum fyrir launagreiðslum og greiðslum til birgja,“ segir í dómnum. Ákærðu héldu því fram að fullur vilji hafi staðið til þess að standa í skilum með greiðslu virðisaukaskatts og staðgreiðslu opinberra gjalda, en rekstrarerfiðleikar fyrirtækisins og óvænt áföll hafi komið í veg fyrir það. Dómurinn taldi þó sannað að ákærðu hafi gerst sekir um þá háttsemi sem rakin var í ákæru. Dómsmál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt feðga, sem saman ráku pípulagningafyrirtæki, í fangelsi og greiðslu samtals 30 milljóna króna sektar fyrir skattalagabrot. Faðirinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi en sonurinn fjögurra mánaða, en fullnusta refsinga fellur niður að tveimur árum liðnum, haldi þeir almennt skilorð. Feðgarnir voru fundnir sekir um að hafa ekki staðið ríkissjóði skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu vegna launa starfsmanna á árunum 2014 til 2016. Þeir neituðu báðir sök en dómurinn mat það svo að samkvæmt framburði feðganna hafi þeir báðir borið ábyrgð á rekstri fyrirtækisins. Sonurinn taldi þó að hann hafi verið notaður sem „leppur“ og að faðir hans hafi séð um að stýra fjármálum fyrirtækisins.Fullkunnugt um vanskil „Fyrir liggur einnig að báðum var þeim fullkunnugt um vanskil á virðisaukaskatti og afdreginni staðgreiðslu og tóku þeir sameiginlega ákvörðun um að láta þær greiðslur sitja á hakanum fyrir launagreiðslum og greiðslum til birgja,“ segir í dómnum. Ákærðu héldu því fram að fullur vilji hafi staðið til þess að standa í skilum með greiðslu virðisaukaskatts og staðgreiðslu opinberra gjalda, en rekstrarerfiðleikar fyrirtækisins og óvænt áföll hafi komið í veg fyrir það. Dómurinn taldi þó sannað að ákærðu hafi gerst sekir um þá háttsemi sem rakin var í ákæru.
Dómsmál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira