„De Bruyne er fljótari að jafna sig á meiðslum en aðrir“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. september 2018 14:57 Kevin De Bruyne með enska meistarabikarinn í vor. Vísir/Getty Kevin de Bruyne gæti verið kominn til baka úr meiðslum þegar íslenska karlalandsliðið sækir það belgíska heim í lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA í nóvember. De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City í ágúst og var upphaflega talið að hann myndi vera frá í að minnsta kosti þrjá mánuði. Landsliðsþjálfari Belga, Roberto Martinez, telur þó að það sé styttra í endurkomu miðjumannsins. „Ég held við munum sjá hann á vellinum miklu fyrr en eðlilegt er miðað við svona meiðsli og ég held hann gæti komið ferskari inn í liðið eftir þessa fjarveru,“ sagði Martinez á ráðstefnu í Lundúnum. „Hann er að eðlisfari fljótari að jafna sig en aðrir leikmenn.“ Í síðustu viku sagði de Bruyne að hann þyrfti líklega þrjár til fimm vikur í viðbót en Martinez virðist gefa í skyn að endurkoman sé nær þremur vikum heldur en fimm. Ísland og Belgía mætast ytra 15. nóvember í síðasta leik Íslands í Þjóðadeildinni. Belgar unnu 3-0 sigur á Laugardalsvelli í byrjun september. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30 De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00 Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Kevin de Bruyne gæti verið kominn til baka úr meiðslum þegar íslenska karlalandsliðið sækir það belgíska heim í lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA í nóvember. De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City í ágúst og var upphaflega talið að hann myndi vera frá í að minnsta kosti þrjá mánuði. Landsliðsþjálfari Belga, Roberto Martinez, telur þó að það sé styttra í endurkomu miðjumannsins. „Ég held við munum sjá hann á vellinum miklu fyrr en eðlilegt er miðað við svona meiðsli og ég held hann gæti komið ferskari inn í liðið eftir þessa fjarveru,“ sagði Martinez á ráðstefnu í Lundúnum. „Hann er að eðlisfari fljótari að jafna sig en aðrir leikmenn.“ Í síðustu viku sagði de Bruyne að hann þyrfti líklega þrjár til fimm vikur í viðbót en Martinez virðist gefa í skyn að endurkoman sé nær þremur vikum heldur en fimm. Ísland og Belgía mætast ytra 15. nóvember í síðasta leik Íslands í Þjóðadeildinni. Belgar unnu 3-0 sigur á Laugardalsvelli í byrjun september.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30 De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00 Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30
De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00
Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00