Auddi hjálpaði Steinda með Tinder-reikninginn Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2018 11:30 Þættirnir hefja göngu sína á föstudagskvöldið. Þrátt fyrir að vera komnir á fertugs- og fimmtugsaldur eru þeir Auddi, Sveppi, Steindi og Pétur Jóhann óhræddir við að leyfa sínum innri börnum að leika lausum hala. Þetta sést líklega hvergi betur heldur en í glænýrri þáttaröð af Suður-Ameríska draumnum, en fyrsti þáttur var forsýndur í Kringlubíói í dag. „Það er alltaf smá stress, þetta er svona forsýning og fullt af fólki í bíó. Það væri leiðinlegt ef fullt af fólki kæmi í bíó og það myndi enginn hlægja,“ sagði Auðunn Blöndal áður en þeir félagar forsýndu fyrsta þátt af Suður-Ameríska draumnum í Kringlubíó í gær. Hann og allt gengið spjallaði við Ísland í dag fyrir sýninguna. „Þetta eru okkar hörðustu gagnrýnendur og svo er mamma og einhverjir sem myndu hlægja sama hvað við erum að gera.“ „Bara rétt áðan sagði pabbi við mig að þetta yrði örugglega slæmt. Hann er strax byrjaður að brjóta þetta niður,“ segir Steindi Jr. „Það eina sem fólk sagði við okkur áður en við fórum út: Þið verðið að fara varlega, þið við ekkert út í hvað þið eruð að fara. Svo kemur maður þarna út og þarna er bara venjulegt fólk sem er með fjölskyldur og er bara að vinna, með krakka í skóla og er bara að reyna gera daginn skemmtilegan,“ segir Sveppi sem er í liði með Pétri. „Við svíkjum allt sem við lofum foreldrum okkar að gera ekki en maður er alltaf mjög stressaður þegar maður er að fara svona út, og sérstaklega ég en ég er mjög stressuð týpa. Auddi lætur mig daglega heyra það þarna úti og það fer í hans fínustu taugar hvað ég er stressaður,“ segir Steindi. Steindi þurfti að stofna Tinder-reikning í Suður-Ameríku og aðstoðaði Auðunn Blöndal hann við myndaval og allt ferlið. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Suður-ameríski draumurinn Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Þrátt fyrir að vera komnir á fertugs- og fimmtugsaldur eru þeir Auddi, Sveppi, Steindi og Pétur Jóhann óhræddir við að leyfa sínum innri börnum að leika lausum hala. Þetta sést líklega hvergi betur heldur en í glænýrri þáttaröð af Suður-Ameríska draumnum, en fyrsti þáttur var forsýndur í Kringlubíói í dag. „Það er alltaf smá stress, þetta er svona forsýning og fullt af fólki í bíó. Það væri leiðinlegt ef fullt af fólki kæmi í bíó og það myndi enginn hlægja,“ sagði Auðunn Blöndal áður en þeir félagar forsýndu fyrsta þátt af Suður-Ameríska draumnum í Kringlubíó í gær. Hann og allt gengið spjallaði við Ísland í dag fyrir sýninguna. „Þetta eru okkar hörðustu gagnrýnendur og svo er mamma og einhverjir sem myndu hlægja sama hvað við erum að gera.“ „Bara rétt áðan sagði pabbi við mig að þetta yrði örugglega slæmt. Hann er strax byrjaður að brjóta þetta niður,“ segir Steindi Jr. „Það eina sem fólk sagði við okkur áður en við fórum út: Þið verðið að fara varlega, þið við ekkert út í hvað þið eruð að fara. Svo kemur maður þarna út og þarna er bara venjulegt fólk sem er með fjölskyldur og er bara að vinna, með krakka í skóla og er bara að reyna gera daginn skemmtilegan,“ segir Sveppi sem er í liði með Pétri. „Við svíkjum allt sem við lofum foreldrum okkar að gera ekki en maður er alltaf mjög stressaður þegar maður er að fara svona út, og sérstaklega ég en ég er mjög stressuð týpa. Auddi lætur mig daglega heyra það þarna úti og það fer í hans fínustu taugar hvað ég er stressaður,“ segir Steindi. Steindi þurfti að stofna Tinder-reikning í Suður-Ameríku og aðstoðaði Auðunn Blöndal hann við myndaval og allt ferlið. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Suður-ameríski draumurinn Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira