Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Birgir Olgeirsson skrifar 27. september 2018 14:41 Tónleikar Ed Sheeran verða sama dag og Fiskidagurinn mikli er haldinn. Vísir/Getty Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa fest kaup á miðum á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran sem fara fram á Laugardalsvelli laugardagskvöldið 10. ágúst á næsta ári. Um er að ræða helgina eftir verslunarmannahelgi en undanfarin ár hefur ein stærsta bæjarhátíð landsins verið haldin á þeirri helgi, Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Hátt í þrjátíu þúsund manns sækja Fiskidaginn á ári hverju og eru haldnir stórbrotnir tónleikar á laugardeginum sem þykja á heimsmælikvarða. „Við óttumst ekki neitt,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, þegar hann ræddi við Vísi um þessa miklu samkeppni sem hátíðin mun fá frá breska tónlistarmanninum. Júlíus segir ekki koma til greina að færa hátíðina á einhverja aðra helgi í sumar vegna tónleika Sheeran. „Við erum ekki að selja neitt og þetta mun ekki skipta okkur neinu einasta máli. Það er bara ánægjulegt að Ed Sheeran sé að koma,“ segir Júlíus. Hann segir að það eigi ekki eftir að skipta Dalvíkinga miklu máli þó það verði aðeins færri á hátíðinni á næsta ári vegna tónleikanna á Laugardalsvelli en lofar þeim sem munu sækja Fiskidaginn mikilli gleði. Dalvíkurbyggð Ed Sheeran á Íslandi Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Sjá meira
Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa fest kaup á miðum á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran sem fara fram á Laugardalsvelli laugardagskvöldið 10. ágúst á næsta ári. Um er að ræða helgina eftir verslunarmannahelgi en undanfarin ár hefur ein stærsta bæjarhátíð landsins verið haldin á þeirri helgi, Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Hátt í þrjátíu þúsund manns sækja Fiskidaginn á ári hverju og eru haldnir stórbrotnir tónleikar á laugardeginum sem þykja á heimsmælikvarða. „Við óttumst ekki neitt,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, þegar hann ræddi við Vísi um þessa miklu samkeppni sem hátíðin mun fá frá breska tónlistarmanninum. Júlíus segir ekki koma til greina að færa hátíðina á einhverja aðra helgi í sumar vegna tónleika Sheeran. „Við erum ekki að selja neitt og þetta mun ekki skipta okkur neinu einasta máli. Það er bara ánægjulegt að Ed Sheeran sé að koma,“ segir Júlíus. Hann segir að það eigi ekki eftir að skipta Dalvíkinga miklu máli þó það verði aðeins færri á hátíðinni á næsta ári vegna tónleikanna á Laugardalsvelli en lofar þeim sem munu sækja Fiskidaginn mikilli gleði.
Dalvíkurbyggð Ed Sheeran á Íslandi Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Sjá meira
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30