Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Andri Eysteinsson skrifar 27. september 2018 21:02 Abbas gagnrýndi Trump og stefnu hans gagnvart Palestínu. Vísir/EPA Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.Abbas hvatti einnig Bandaríkjaforseta til þess að draga til baka ákvörðun hans um að draga úr stuðningi við Palestínu. Reuters greindi frá atburðum fundar SÞ í New York í dag. Ákvörðun Trump um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael var tilkynnt 6. desember síðastliðinn og samhliða fyrirskipaði hann flutning bandaríska sendiráðsins frá borginni Tel Aviv til Jerúsalem.Abbas sagði að Bandaríkin hefðu alltaf verið í hlutverki sáttasemjara milli Palestínu og Ísraels en nú væri staðan breytt. Eftir ákvarðanir ríkisstjórnarinnar geti Bandaríkin ekki verið í því hlutverki. Yfirlýsingar og gjörðir stjórnarinnar hefðu unnið gegn möguleikanum á tveggja ríkja lausninni svokölluðu. Varnarmálaráðherra Ísrael, Avigdor Lieberman gagnrýndi ræðu Abbas og sagði hann ræðuna ýta ríkjunum í átt að frekari deilum í stað þess að ganga til viðræðna við Ísrael og Bandaríkin sem biðu með útrétta hönd. Ísrael Palestína Tengdar fréttir Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19 Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40 Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50 Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.Abbas hvatti einnig Bandaríkjaforseta til þess að draga til baka ákvörðun hans um að draga úr stuðningi við Palestínu. Reuters greindi frá atburðum fundar SÞ í New York í dag. Ákvörðun Trump um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael var tilkynnt 6. desember síðastliðinn og samhliða fyrirskipaði hann flutning bandaríska sendiráðsins frá borginni Tel Aviv til Jerúsalem.Abbas sagði að Bandaríkin hefðu alltaf verið í hlutverki sáttasemjara milli Palestínu og Ísraels en nú væri staðan breytt. Eftir ákvarðanir ríkisstjórnarinnar geti Bandaríkin ekki verið í því hlutverki. Yfirlýsingar og gjörðir stjórnarinnar hefðu unnið gegn möguleikanum á tveggja ríkja lausninni svokölluðu. Varnarmálaráðherra Ísrael, Avigdor Lieberman gagnrýndi ræðu Abbas og sagði hann ræðuna ýta ríkjunum í átt að frekari deilum í stað þess að ganga til viðræðna við Ísrael og Bandaríkin sem biðu með útrétta hönd.
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19 Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40 Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50 Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19
Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40
Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50
Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49