Mikkelsen segir James Bond hafa opnað honum annan heim Heimir Már Pétursson skrifar 28. september 2018 20:00 Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. Mikkelsen er með allra frægustu leikurum Danmerkur en hann hefur haslað sér völl á alþjóðavettvangi meðal annars í hlutverki skúrksins í James Bond myndinni Casino Royal. Hann segir það hafa breytt lífsmynstrinu að öðlast alþjóðlegan frama. „Bæði og. Það hefur ekki breytt mér sem manneskju en lífið hefur breyst. Ég ferðast meira, ég er minna heima. Ég er stundum að vinna með öðruvísi fólki. Maður er ekki alltaf að gera það sem manni líkar en oftast er þetta kærkomin viðbót,“ segir hinn viðkunnanlegi Mads. „James Bond var mjög spennandi fyrir mig. Þetta var stórt tækifæri sem opnaði fyrir mér heim sem mann dreymir ekki um að verða hluti af hvort sem maður er Dani, Íslendingur eða Norðmaður. Auðvitað var frábært að vera með og svo gaf þetta mér aukin tækifæri síðar meir,“ segir Mads Mikkelsen en viðtalið við hann í heild má sjá hér fyrir neðan. James Bond RIFF Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. Mikkelsen er með allra frægustu leikurum Danmerkur en hann hefur haslað sér völl á alþjóðavettvangi meðal annars í hlutverki skúrksins í James Bond myndinni Casino Royal. Hann segir það hafa breytt lífsmynstrinu að öðlast alþjóðlegan frama. „Bæði og. Það hefur ekki breytt mér sem manneskju en lífið hefur breyst. Ég ferðast meira, ég er minna heima. Ég er stundum að vinna með öðruvísi fólki. Maður er ekki alltaf að gera það sem manni líkar en oftast er þetta kærkomin viðbót,“ segir hinn viðkunnanlegi Mads. „James Bond var mjög spennandi fyrir mig. Þetta var stórt tækifæri sem opnaði fyrir mér heim sem mann dreymir ekki um að verða hluti af hvort sem maður er Dani, Íslendingur eða Norðmaður. Auðvitað var frábært að vera með og svo gaf þetta mér aukin tækifæri síðar meir,“ segir Mads Mikkelsen en viðtalið við hann í heild má sjá hér fyrir neðan.
James Bond RIFF Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira