Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 14:25 Rut Jónsdóttir hefur verið í stóru hlutverki í íslenska landsliðinu á undanförnum árum. vísir/ernir Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september. Rut Jónsdóttir kemur nú aftur inn í landsliðið eftir barnsburðarleyfi en hún var búin vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Hk-konan Sigríður Hauksdóttir er líka valin í landsliðið en hún er lykilmaður hjá nýliðum HK í Olís deild kvenna í vetur. Steinunn Björnsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir gefa ekki kost á sér að þessu sinni og munar talsvert um þær allar í varnarleiknum.Leikmannahópinn má sjá hér:Markmenn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, Boden Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb.Vinstra horn Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Sigríður Hauksdóttir, HKVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Lovísa Thompson, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, FramMiðjumenn Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Rut Jónsdóttir, Esbjerg Thea Imani Sturludóttir, Volda Hægra horn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossVarnarmaður Berglind Þorsteinsdóttir, HK Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september. Rut Jónsdóttir kemur nú aftur inn í landsliðið eftir barnsburðarleyfi en hún var búin vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Hk-konan Sigríður Hauksdóttir er líka valin í landsliðið en hún er lykilmaður hjá nýliðum HK í Olís deild kvenna í vetur. Steinunn Björnsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir gefa ekki kost á sér að þessu sinni og munar talsvert um þær allar í varnarleiknum.Leikmannahópinn má sjá hér:Markmenn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, Boden Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb.Vinstra horn Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Sigríður Hauksdóttir, HKVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Lovísa Thompson, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, FramMiðjumenn Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Rut Jónsdóttir, Esbjerg Thea Imani Sturludóttir, Volda Hægra horn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossVarnarmaður Berglind Þorsteinsdóttir, HK
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira