RÚV tekur þátt í Eurovision í Tel Aviv Stefán Árni Pálsson skrifar 13. september 2018 11:29 Ari á sviði í Lissabon í vor ásamt bakröddum Vísir/getty RÚV hefur ákveðið að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári en keppnin fer fram í Tel Aviv í Ísrael. Endanleg ákvörðun lá fyrir í morgun þegar ljóst var að Ísraelar, sem halda keppnina, ákváðu að hafa hana í Tel Aviv en ekki Jerúsalem en þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Áskoranir tugþúsunda einstaklinga til RÚV um að sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva kom til umræðu á fundi stjórnar RÚV en nú hefur verið ákveðið að taka þátt. Í tilkynningunni segir að allar norrænu sjónvarpsstöðvarnar verða með. „Enn hefur ekki heyrst af þjóðum sem hyggjast sniðganga keppnina í Ísrael af pólitískum ástæðum. Almannaþjónustumiðlarnir á Norðurlöndunum hafa jafnan verið samstíga í slíkum efnum og hafa þeir allir nú þegar staðfest þátttöku sína,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV. Keppnisdagarnir þrír í Tel Aviv verða þriðjudagurinn 14. maí, fimmtudagurinn 16. maí og aðalkvöldið verður laugardaginn 18. maí. Eurovision Tengdar fréttir Svíar taka þátt í Eurovision í Ísrael Svíar bætast þar með í hóp með Þjóðverjum og Norðmönnum sem hafa gefið út að þeir muni senda fulltrúa í keppnina í Ísrael. 4. júní 2018 11:35 Eurovision: Samið um skuld ísraelska sjónvarpsins við EBU Nú þykir ljóst að keppnin verðihaldin í Ísrael næsta vor eftir allt saman. 14. ágúst 2018 17:43 Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00 Eurovision verður í Tel Aviv 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael á næsta ári. 13. september 2018 10:15 Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30. maí 2018 08:07 Páll Óskar hafnaði fundi með sendiherra Ísraels Vildi leyfa Páli að heyra hlið Ísraels í þessu máli. 24. maí 2018 17:39 Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fari ekki fram í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. 13. ágúst 2018 22:34 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
RÚV hefur ákveðið að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári en keppnin fer fram í Tel Aviv í Ísrael. Endanleg ákvörðun lá fyrir í morgun þegar ljóst var að Ísraelar, sem halda keppnina, ákváðu að hafa hana í Tel Aviv en ekki Jerúsalem en þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Áskoranir tugþúsunda einstaklinga til RÚV um að sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva kom til umræðu á fundi stjórnar RÚV en nú hefur verið ákveðið að taka þátt. Í tilkynningunni segir að allar norrænu sjónvarpsstöðvarnar verða með. „Enn hefur ekki heyrst af þjóðum sem hyggjast sniðganga keppnina í Ísrael af pólitískum ástæðum. Almannaþjónustumiðlarnir á Norðurlöndunum hafa jafnan verið samstíga í slíkum efnum og hafa þeir allir nú þegar staðfest þátttöku sína,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV. Keppnisdagarnir þrír í Tel Aviv verða þriðjudagurinn 14. maí, fimmtudagurinn 16. maí og aðalkvöldið verður laugardaginn 18. maí.
Eurovision Tengdar fréttir Svíar taka þátt í Eurovision í Ísrael Svíar bætast þar með í hóp með Þjóðverjum og Norðmönnum sem hafa gefið út að þeir muni senda fulltrúa í keppnina í Ísrael. 4. júní 2018 11:35 Eurovision: Samið um skuld ísraelska sjónvarpsins við EBU Nú þykir ljóst að keppnin verðihaldin í Ísrael næsta vor eftir allt saman. 14. ágúst 2018 17:43 Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00 Eurovision verður í Tel Aviv 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael á næsta ári. 13. september 2018 10:15 Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30. maí 2018 08:07 Páll Óskar hafnaði fundi með sendiherra Ísraels Vildi leyfa Páli að heyra hlið Ísraels í þessu máli. 24. maí 2018 17:39 Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fari ekki fram í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. 13. ágúst 2018 22:34 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Svíar taka þátt í Eurovision í Ísrael Svíar bætast þar með í hóp með Þjóðverjum og Norðmönnum sem hafa gefið út að þeir muni senda fulltrúa í keppnina í Ísrael. 4. júní 2018 11:35
Eurovision: Samið um skuld ísraelska sjónvarpsins við EBU Nú þykir ljóst að keppnin verðihaldin í Ísrael næsta vor eftir allt saman. 14. ágúst 2018 17:43
Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00
Eurovision verður í Tel Aviv 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael á næsta ári. 13. september 2018 10:15
Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30. maí 2018 08:07
Páll Óskar hafnaði fundi með sendiherra Ísraels Vildi leyfa Páli að heyra hlið Ísraels í þessu máli. 24. maí 2018 17:39
Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fari ekki fram í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. 13. ágúst 2018 22:34