Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Andri Eysteinsson skrifar 3. september 2018 21:19 Fílar eru vinsælt skotmark veiðiþjófa í Afríku vegna skögultanna þeirra. Vísir/EPA Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa í könnunarferð sinni fundið hræ af tæplega 90 afríkufílum í nágrenni þjóðgarðs í afríkuríkinu Botsvana. Í samtali við BBC segir Mike Chase, sem stýrði könnuninni, að ekki væru nema örfáar vikur síðan fílarnir 87 hefðu verið drepnir og skögultennur þeirra fjarlægðar, í þokkabót sagði Chase að á síðustu þremur mánuðum hefðu fimm hvítir nashyrningar verið drepnir af veiðiþjófum. Botsvana hefur í gegnum tíðina tekið einkar hart á veiðiþjófnaði hafa verið starfræktar sérstakar vopnaðar sveitir til að vinna bug á veiðiþjófum. BBC greinir frá því að gögn úr miðunarbúnaði, sem komið hefur verið fyrir á fílum í nágrannalöndunum Angóla, Namibíu og Sambíu, sýni að fílar leiti í miklum mæli í öryggið sem hefur verið í Botsvana. Tölfræði samtakanna Elephants Without Borders sýnir að á síðasta áratug hefur þriðjungur afríska fílastofnsins verið drepinn, þar af hefur 60% stofnsins í Tansaníu verið drepinn á síðustu fimm árum. Botsvana, vegna nálgunar sinnar á veiðiþjófnaði hefur að mestu sloppið við þessa miklu veiði á fílastofni sínum en eftir að nýr forseti landsins, Mokgweeti Masisi sem tók við embætti í maí á þessu ári, ákvað að afvopna sveitirnar sem unnu gegn veiðiþjófnaði hafa veiðiþjófar gengið á lagið. Chase segir forsetann þurfa að taka á þessu vandamáli sem fyrst, ímynd Botsvana sé í hættu, bæði sem áfangastaðar sem og sem dýraverndunarathvarfs. Angóla Botsvana Dýr Namibía Sambía Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sjá meira
Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa í könnunarferð sinni fundið hræ af tæplega 90 afríkufílum í nágrenni þjóðgarðs í afríkuríkinu Botsvana. Í samtali við BBC segir Mike Chase, sem stýrði könnuninni, að ekki væru nema örfáar vikur síðan fílarnir 87 hefðu verið drepnir og skögultennur þeirra fjarlægðar, í þokkabót sagði Chase að á síðustu þremur mánuðum hefðu fimm hvítir nashyrningar verið drepnir af veiðiþjófum. Botsvana hefur í gegnum tíðina tekið einkar hart á veiðiþjófnaði hafa verið starfræktar sérstakar vopnaðar sveitir til að vinna bug á veiðiþjófum. BBC greinir frá því að gögn úr miðunarbúnaði, sem komið hefur verið fyrir á fílum í nágrannalöndunum Angóla, Namibíu og Sambíu, sýni að fílar leiti í miklum mæli í öryggið sem hefur verið í Botsvana. Tölfræði samtakanna Elephants Without Borders sýnir að á síðasta áratug hefur þriðjungur afríska fílastofnsins verið drepinn, þar af hefur 60% stofnsins í Tansaníu verið drepinn á síðustu fimm árum. Botsvana, vegna nálgunar sinnar á veiðiþjófnaði hefur að mestu sloppið við þessa miklu veiði á fílastofni sínum en eftir að nýr forseti landsins, Mokgweeti Masisi sem tók við embætti í maí á þessu ári, ákvað að afvopna sveitirnar sem unnu gegn veiðiþjófnaði hafa veiðiþjófar gengið á lagið. Chase segir forsetann þurfa að taka á þessu vandamáli sem fyrst, ímynd Botsvana sé í hættu, bæði sem áfangastaðar sem og sem dýraverndunarathvarfs.
Angóla Botsvana Dýr Namibía Sambía Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sjá meira