Vaknaði með tönn úr vinkonu undir koddanum 8. september 2018 10:00 Katrínu Elsu langar að verða leikskólakennari. Fréttablaðið/Ernir Hún Katrín Elsa Andradóttir er sjö ára gömul og er búin að læra að lesa. Það nýtir hún sér óspart til bóklesturs. Og hún les fleira. Ég les alltaf Fréttablaðið á morgnana til að sjá hvort það sé eitthvað spennandi að gerast. Er eitthvað sérstakt í Fréttablaðinu sem þú skoðar dagsdaglega? Já, skrípóið og krakkasíðan um helgar. Í hvaða skóla ertu? Hjallastefnuskólanum í Hafnarfirði. Hlustar þú á tónlist? Já, stundum. Hvaða lag er í uppáhaldi? Uppáhaldslagið mitt er High Top Shoes. Áttu uppáhaldssöngvara eða söngkonu? Jo Jo Siwa er best. Finnst þér sjálfri gaman að syngja? Nei, það finnst mér ekki. Hvernig leikur þú þér helst? Mér finnst skemmtilegast að leika úti. Ég er alltaf á trampólíni og svo er líka mjög skemmtilegt í fótbolta. Hvað gerðir þú skemmtilegt í sumarfríinu? Ég fór til Spánar til ömmu og afa og synti í sundlaug á hverjum degi. Ég fór líka í dýragarð og vatnsrennibrautagarð og tívolí. Hvaða dýr er í mestu uppáhaldi hjá þér? Gíraffi, hundur og köttur. Stóra systir mín á kött sem heitir Nico og er mjög skemmtilegur. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar Sísí vinkona mín gisti hjá mér setti hún tönnina sína undir koddann sinn en svo þegar ég vaknaði þá var tönnin hennar komin undir minn kodda. Samt sváfum við ekki í sama rúmi. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Leikskólakennari, því mér finnst lítil börn svo krúttleg og skemmtileg. Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Hún Katrín Elsa Andradóttir er sjö ára gömul og er búin að læra að lesa. Það nýtir hún sér óspart til bóklesturs. Og hún les fleira. Ég les alltaf Fréttablaðið á morgnana til að sjá hvort það sé eitthvað spennandi að gerast. Er eitthvað sérstakt í Fréttablaðinu sem þú skoðar dagsdaglega? Já, skrípóið og krakkasíðan um helgar. Í hvaða skóla ertu? Hjallastefnuskólanum í Hafnarfirði. Hlustar þú á tónlist? Já, stundum. Hvaða lag er í uppáhaldi? Uppáhaldslagið mitt er High Top Shoes. Áttu uppáhaldssöngvara eða söngkonu? Jo Jo Siwa er best. Finnst þér sjálfri gaman að syngja? Nei, það finnst mér ekki. Hvernig leikur þú þér helst? Mér finnst skemmtilegast að leika úti. Ég er alltaf á trampólíni og svo er líka mjög skemmtilegt í fótbolta. Hvað gerðir þú skemmtilegt í sumarfríinu? Ég fór til Spánar til ömmu og afa og synti í sundlaug á hverjum degi. Ég fór líka í dýragarð og vatnsrennibrautagarð og tívolí. Hvaða dýr er í mestu uppáhaldi hjá þér? Gíraffi, hundur og köttur. Stóra systir mín á kött sem heitir Nico og er mjög skemmtilegur. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar Sísí vinkona mín gisti hjá mér setti hún tönnina sína undir koddann sinn en svo þegar ég vaknaði þá var tönnin hennar komin undir minn kodda. Samt sváfum við ekki í sama rúmi. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Leikskólakennari, því mér finnst lítil börn svo krúttleg og skemmtileg.
Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira