Herþotur bannaðar á flugsýningu vegna samnings um engin hernaðarumsvif Birgir Olgeirsson skrifar 8. september 2018 18:01 Borgarstjóri var afdráttarlaus í fyrra þegar kanadísk herþota sýndi listir sínar. Vísir/Sigurjón Tveimur ítölskum herþotum var meinað frá því að taka þátt í Flugsýningunni í Reykjavík í dag. Var það gert vegna samningar á milli Reykjavíkurborgar og íslenska ríkisins um Reykjavíkurflugvöll frá árinu 2013. Í þeim samningi er ákvæði um að hernaðarumsvif skuli vera eins lítil og mögulegt er. Greint var frá því í Facebook-hópnum Fróðleiksmolar um flug að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefði bannað flug þessara herþota í tengslum við flugsýninguna í Reykjavíkurborg. Bjarni Brynjólfsson upplýsingafulltrúi borgarinnar segir í samtali við Vísi að herþoturnar hafi væntanlega ekki verið með á sýningunni í dag vegna þessa ákvæðis í samningnum.Dagur var afdráttarlaus í fyrra þegar kanadísk F-18 herþota sýndi listar sínar og flaug lágflugi yfir borgina sem olli mikilli hávaðamengun. Sagði hann það skýrt brot á ákvæðum samningsins um Reykjavíkurflugvöll í Vatnsmýri. Bjarni segir í samtali við Vísi að auk þess að hernaðarumsvif skuli vera eins lítil og mögulegt er þá hafi verið mikill ófriður af flug kanadísku herþotunnar í fyrra og margir ósáttir við það, líkt og Vísir greindi frá. Fréttir af flugi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins Sjá meira
Tveimur ítölskum herþotum var meinað frá því að taka þátt í Flugsýningunni í Reykjavík í dag. Var það gert vegna samningar á milli Reykjavíkurborgar og íslenska ríkisins um Reykjavíkurflugvöll frá árinu 2013. Í þeim samningi er ákvæði um að hernaðarumsvif skuli vera eins lítil og mögulegt er. Greint var frá því í Facebook-hópnum Fróðleiksmolar um flug að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefði bannað flug þessara herþota í tengslum við flugsýninguna í Reykjavíkurborg. Bjarni Brynjólfsson upplýsingafulltrúi borgarinnar segir í samtali við Vísi að herþoturnar hafi væntanlega ekki verið með á sýningunni í dag vegna þessa ákvæðis í samningnum.Dagur var afdráttarlaus í fyrra þegar kanadísk F-18 herþota sýndi listar sínar og flaug lágflugi yfir borgina sem olli mikilli hávaðamengun. Sagði hann það skýrt brot á ákvæðum samningsins um Reykjavíkurflugvöll í Vatnsmýri. Bjarni segir í samtali við Vísi að auk þess að hernaðarumsvif skuli vera eins lítil og mögulegt er þá hafi verið mikill ófriður af flug kanadísku herþotunnar í fyrra og margir ósáttir við það, líkt og Vísir greindi frá.
Fréttir af flugi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins Sjá meira