Hótaði ritstjórn vegna leiðara gegn orðræðu Trump um fjölmiðla Kjartan Kjartansson skrifar 30. ágúst 2018 16:10 Boston Globe hafði frumkvæði að því að bandarískir fjölmiðlar birtu leiðara til að mótmæla árásum Trump forseta. Vísir/EPA Tæplega sjötugur karlmaður í Kaliforníu hefur verið ákærður fyrir að hóta að myrða starfsmenn dagblaðsins Boston Globe vegna leiðara sem beindist gegn orðræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að fjölmiðlar séu „óvinir þjóðarinnar“. Maðurinn er sagður hafa hringt í á annan tug skipta í ritstjórn blaðsins um miðjan mánuðinn og haft í hótunum. Þegar fjöldi bandarískra dagblaða birti leiðara að frumkvæði Boston Globe þar sem þeir fordæmu orðræðu Trump gegn fjölmiðlum hótaði maðurinn að skjóta starfsmenn blaðsins, að sögn AP-fréttastofunnar. „Þið eru óvinir þjóðarinnar og við ætlum að drepa hvert einasta ykkar,“ var á meðal þess sem maðurinn hótaði að því er segir í ákærunni. Dagblaðið leitaði til lögreglu vegna hótana mannsins og jók öryggisgæslu við skrifstofur sínar. Trump hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini þjóðarinnar“ og sakað þá um að flytja „falsfréttir“. Stuðningsmenn forsetans hafa gjarnan gert hróp að fjölmiðlamönnum sem fjalla um fjöldafundi hans.NBC News: According to the criminal complaint Chain threatened to travel to The Boston Globe and kill newspaper employees. Here's what the FBI says is a transcript of one of his recorded calls: pic.twitter.com/XDNu2rDTSE— Tom Winter (@Tom_Winter) August 30, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Tæplega sjötugur karlmaður í Kaliforníu hefur verið ákærður fyrir að hóta að myrða starfsmenn dagblaðsins Boston Globe vegna leiðara sem beindist gegn orðræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að fjölmiðlar séu „óvinir þjóðarinnar“. Maðurinn er sagður hafa hringt í á annan tug skipta í ritstjórn blaðsins um miðjan mánuðinn og haft í hótunum. Þegar fjöldi bandarískra dagblaða birti leiðara að frumkvæði Boston Globe þar sem þeir fordæmu orðræðu Trump gegn fjölmiðlum hótaði maðurinn að skjóta starfsmenn blaðsins, að sögn AP-fréttastofunnar. „Þið eru óvinir þjóðarinnar og við ætlum að drepa hvert einasta ykkar,“ var á meðal þess sem maðurinn hótaði að því er segir í ákærunni. Dagblaðið leitaði til lögreglu vegna hótana mannsins og jók öryggisgæslu við skrifstofur sínar. Trump hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini þjóðarinnar“ og sakað þá um að flytja „falsfréttir“. Stuðningsmenn forsetans hafa gjarnan gert hróp að fjölmiðlamönnum sem fjalla um fjöldafundi hans.NBC News: According to the criminal complaint Chain threatened to travel to The Boston Globe and kill newspaper employees. Here's what the FBI says is a transcript of one of his recorded calls: pic.twitter.com/XDNu2rDTSE— Tom Winter (@Tom_Winter) August 30, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46