Vísbending um auknar óvinsældir Trump eftir tvö þung högg Kjartan Kjartansson skrifar 31. ágúst 2018 15:49 Könnun Washington Post og ABC er sú fyrsta stóra sem gerð var eftir tvö þung áföll sem Trump forseti varð fyrir á dögunum. Vísir/Getty Ný skoðanakönnun sem gerð var eftir að náinn bandamaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta var dæmdur fyrir brot og annar var ákærður bendir til þess að óvinsældir forsetans hafi aukist. Sextíu prósent svarenda í könnuninni sögðu óánægð með frammistöðu Trump í embætti. Könnun Washington Post og ABC var gerð vikuna eftir að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, var dæmdur fyrir skattalagabrot og fjársvik, og Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Trump, játaði sig sekan um kosningalagabrot og bar vitni um að Trump hefði skipað fyrir um brotin. Samkvæmt henni voru 36% ánægð með störf forsetans en 60% óánægð. Svör við öðrum spurningum sem lögð voru fyrir í könnuninni voru forsetanum einnig eindregið í óhag. Þannig voru 47% svarenda óánægðir með hvernig Trump hefur tekið á efnahagsmálum á móti 45% sem voru ánægð þrátt fyrir að flestir hagvísar hafi verið jákvæðir undanfarin misseri. Mun fleiri telja að spilling í bandarískum stjórnmálum hafi aukist frá því að Trump tók við völdum en þeir sem telja hana hafa minnkað, 45% á móti 13%. Tæplega tveir af hverjum fimm taldi spillinguna engu meiri eða minni en áður. Þá voru flestir svarendur könnunarinnar á því að rannsóknir á Trump og bandamönnum hans sem forsetinn hefur ítrekað fordæmt og sagt byggja á fölskum forsendum vera réttmætar. Tæplega tveir af hverjum þremur styðja rannsókn Roberts Mueller, sérstaka rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, á Trump og félögum en 29% eru andsnúin henni. Meirihluti svarenda telur að Trump hafi reynt að hafa afskipti af rannsókninni, 53% á móti 35% sem telja forsetann ekki hafa reynt að grípa inn í hana. Afgerandi meirihluti taldi einnig málið gegn Manafort réttmætt og er andsnúið því að Trump náði hann. Mikill meirihluti telur einnig að Trump ætti ekki að reka Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, og mun fleiri segja „halda með“ Sessions í útistöðum þeirra. Trump hefur um margra mánaða skeið gagnrýnt Sessions, fyrst og fremst vegna þess að hann lýsti sig vanhæfan til að stýra Rússarannsókninni svonefndu á Trump og félögum hans.Ekki mikil breyting Óvinsældir Trump samkvæmt nýju könnuninni eru verulega yfir langtímameðaltali sem vefsíðan Five Thirty Eight heldur utan um og sker hún sig frá öðrum könnunum sem birtar hafa verið undanfarinn mánuð. Ekki er því ljóst hvort að hún sé merki um að vinsældir forsetans hafi raunverulega dvínað verulega eða hvort um frávik er að ræða. Meðaltal kannana bendir til þess að 40,7% séu ánægð með störf Trump en 54,3% óánægð. Einstakar kannanir hafa ekki mikil áhrif á meðaltalið og því getur það tekið nokkurn tíma fyrir sveiflur í vinsældum að koma fram í því. Nate Silver, ritstjóri Five Thirty Eight, bendir á að vinsældir Trump samkvæmt meðaltali kannana hafi ekki verið minni frá því í apríl. Á hinn bóginn hafi vinsældir hans aldrei farið yfir 42,7% á þeim tíma. Sveifla í vinsældum hans nú geti því ekki talist mikil.On the one hand, Trump's approval rating in our average (40.7%) is now the lowest its been since April. On the other hand, it's never been higher than 42.7% in that period, so we aren't talking big movement. https://t.co/j7XEedEnAf— Nate Silver (@NateSilver538) August 31, 2018 Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Erfið vika Trumps Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina. 25. ágúst 2018 08:00 Hver er Paul Manafort? Hátt fall mannsins á bak við tjöldin Hinn 68 ára gamli Paul Manafort er hvað best þekktur þessa dagana sem fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann hefur þó verið viðloðin stjórnmál í Bandaríkjunum og víða um heiminn í áratugi og hefur hann meðal annars starfað fyrir fjölda alræmdra einræðisherra í gegnum árin. 24. ágúst 2018 15:00 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Vildi vita hvort ráðlegt væri að náða Manafort Donald Trump Bandaríkjaforseti leitaði fyrir nokkrum vikum ráða hjá lögmannateymi sínu um það hvort ráðlegt væri að náða Paul Manafort, fyrrum kosningastjóra forsetans. Þetta sagði Rudy Giuliani, lögmaður Trumps, í viðtali við Washington Post í dag. 23. ágúst 2018 21:24 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Innlent Fleiri fréttir Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Sjá meira
Ný skoðanakönnun sem gerð var eftir að náinn bandamaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta var dæmdur fyrir brot og annar var ákærður bendir til þess að óvinsældir forsetans hafi aukist. Sextíu prósent svarenda í könnuninni sögðu óánægð með frammistöðu Trump í embætti. Könnun Washington Post og ABC var gerð vikuna eftir að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, var dæmdur fyrir skattalagabrot og fjársvik, og Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Trump, játaði sig sekan um kosningalagabrot og bar vitni um að Trump hefði skipað fyrir um brotin. Samkvæmt henni voru 36% ánægð með störf forsetans en 60% óánægð. Svör við öðrum spurningum sem lögð voru fyrir í könnuninni voru forsetanum einnig eindregið í óhag. Þannig voru 47% svarenda óánægðir með hvernig Trump hefur tekið á efnahagsmálum á móti 45% sem voru ánægð þrátt fyrir að flestir hagvísar hafi verið jákvæðir undanfarin misseri. Mun fleiri telja að spilling í bandarískum stjórnmálum hafi aukist frá því að Trump tók við völdum en þeir sem telja hana hafa minnkað, 45% á móti 13%. Tæplega tveir af hverjum fimm taldi spillinguna engu meiri eða minni en áður. Þá voru flestir svarendur könnunarinnar á því að rannsóknir á Trump og bandamönnum hans sem forsetinn hefur ítrekað fordæmt og sagt byggja á fölskum forsendum vera réttmætar. Tæplega tveir af hverjum þremur styðja rannsókn Roberts Mueller, sérstaka rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, á Trump og félögum en 29% eru andsnúin henni. Meirihluti svarenda telur að Trump hafi reynt að hafa afskipti af rannsókninni, 53% á móti 35% sem telja forsetann ekki hafa reynt að grípa inn í hana. Afgerandi meirihluti taldi einnig málið gegn Manafort réttmætt og er andsnúið því að Trump náði hann. Mikill meirihluti telur einnig að Trump ætti ekki að reka Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, og mun fleiri segja „halda með“ Sessions í útistöðum þeirra. Trump hefur um margra mánaða skeið gagnrýnt Sessions, fyrst og fremst vegna þess að hann lýsti sig vanhæfan til að stýra Rússarannsókninni svonefndu á Trump og félögum hans.Ekki mikil breyting Óvinsældir Trump samkvæmt nýju könnuninni eru verulega yfir langtímameðaltali sem vefsíðan Five Thirty Eight heldur utan um og sker hún sig frá öðrum könnunum sem birtar hafa verið undanfarinn mánuð. Ekki er því ljóst hvort að hún sé merki um að vinsældir forsetans hafi raunverulega dvínað verulega eða hvort um frávik er að ræða. Meðaltal kannana bendir til þess að 40,7% séu ánægð með störf Trump en 54,3% óánægð. Einstakar kannanir hafa ekki mikil áhrif á meðaltalið og því getur það tekið nokkurn tíma fyrir sveiflur í vinsældum að koma fram í því. Nate Silver, ritstjóri Five Thirty Eight, bendir á að vinsældir Trump samkvæmt meðaltali kannana hafi ekki verið minni frá því í apríl. Á hinn bóginn hafi vinsældir hans aldrei farið yfir 42,7% á þeim tíma. Sveifla í vinsældum hans nú geti því ekki talist mikil.On the one hand, Trump's approval rating in our average (40.7%) is now the lowest its been since April. On the other hand, it's never been higher than 42.7% in that period, so we aren't talking big movement. https://t.co/j7XEedEnAf— Nate Silver (@NateSilver538) August 31, 2018
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Erfið vika Trumps Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina. 25. ágúst 2018 08:00 Hver er Paul Manafort? Hátt fall mannsins á bak við tjöldin Hinn 68 ára gamli Paul Manafort er hvað best þekktur þessa dagana sem fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann hefur þó verið viðloðin stjórnmál í Bandaríkjunum og víða um heiminn í áratugi og hefur hann meðal annars starfað fyrir fjölda alræmdra einræðisherra í gegnum árin. 24. ágúst 2018 15:00 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Vildi vita hvort ráðlegt væri að náða Manafort Donald Trump Bandaríkjaforseti leitaði fyrir nokkrum vikum ráða hjá lögmannateymi sínu um það hvort ráðlegt væri að náða Paul Manafort, fyrrum kosningastjóra forsetans. Þetta sagði Rudy Giuliani, lögmaður Trumps, í viðtali við Washington Post í dag. 23. ágúst 2018 21:24 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Innlent Fleiri fréttir Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Sjá meira
Erfið vika Trumps Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina. 25. ágúst 2018 08:00
Hver er Paul Manafort? Hátt fall mannsins á bak við tjöldin Hinn 68 ára gamli Paul Manafort er hvað best þekktur þessa dagana sem fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann hefur þó verið viðloðin stjórnmál í Bandaríkjunum og víða um heiminn í áratugi og hefur hann meðal annars starfað fyrir fjölda alræmdra einræðisherra í gegnum árin. 24. ágúst 2018 15:00
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30
Vildi vita hvort ráðlegt væri að náða Manafort Donald Trump Bandaríkjaforseti leitaði fyrir nokkrum vikum ráða hjá lögmannateymi sínu um það hvort ráðlegt væri að náða Paul Manafort, fyrrum kosningastjóra forsetans. Þetta sagði Rudy Giuliani, lögmaður Trumps, í viðtali við Washington Post í dag. 23. ágúst 2018 21:24
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent