Haukur ekki á förum í atvinnumennsku alveg strax Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. ágúst 2018 13:00 Haukur Þrastarson verður í Olís-deildinni í vetur. fréttablaðið/eyþór Haukur Þrastarson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, sló rækilega í gegn á Evrópumóti U18 ára landsliða sem lauk á sunnudaginn en þar hafnaði íslenska liðið í öðru sæti. Ungu strákarnir urðu sjöunda íslenska handboltalandsliðið sem vinnur til verðlaun á stórmóti og það fimmta í yngri landsliðum en þessir sömu strákar unnu Sparkassen-mótið á síðasta ári. Haukur vakti verðskuldaða athygli á mótinu en þjálfari þýska landsliðsins sagði hann besta leikmanninn á EM og danskur úrvalsdeildarleikmaður sagði að hann hefur aldrei séð betri leikmann á þessum aldri. Haukur er 17 ára gamall og var valinn besti leikmaður mótsins. Ungir og efnilegir leikmenn eru eðlilega eftirsóttir og þó að atvinnumennskan heilli er þetta 2001 módel sem var einn allra besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð ekkert að drífa sig út. „Ég er bara að hugsa um Selfoss núna. Ég er á flottum stað þar með flotta umgjörð og flotta þjálfun. Það kemur bara að því [atvinnumennskunni] seinna. Ég er voða lítið að spá í því núna,“ sagði hann í viðtali á RÚV í gærkvöldi. Selfoss mætir FH á Ragnarsmótinu á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 20.00 en leikstjórnandinn ungi fær væntanlega hvíld þar. Selfoss mætir ÍR í fyrstu umferð Olís-deildarinnar miðvikudaginn 12. september. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. 20. ágúst 2018 10:30 Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. 20. ágúst 2018 21:45 Leikmenn og þjálfarar liðsins eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína Landsliðsþjálfarinn er verulega spenntur fyrir næstu kynslóð í handboltanum eftir silfrið í gær. 20. ágúst 2018 07:30 Silfurstrákar bjuggust við að ná langt Ísland náði í sín fimmtu verðlaun á stórmótum yngri landsliða karla í handbolta þegar U-18 ára liðið varð í 2. sæti á EM í Króatíu sem lauk um helgina. 21. ágúst 2018 07:30 Haukur valinn leikmaður mótsins og Dagur í úrvalsliðinu Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaður EM U18 ára sem kláraðist í dag en Haukur fór á kostum á mótinu. 19. ágúst 2018 19:15 Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Sjá meira
Haukur Þrastarson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, sló rækilega í gegn á Evrópumóti U18 ára landsliða sem lauk á sunnudaginn en þar hafnaði íslenska liðið í öðru sæti. Ungu strákarnir urðu sjöunda íslenska handboltalandsliðið sem vinnur til verðlaun á stórmóti og það fimmta í yngri landsliðum en þessir sömu strákar unnu Sparkassen-mótið á síðasta ári. Haukur vakti verðskuldaða athygli á mótinu en þjálfari þýska landsliðsins sagði hann besta leikmanninn á EM og danskur úrvalsdeildarleikmaður sagði að hann hefur aldrei séð betri leikmann á þessum aldri. Haukur er 17 ára gamall og var valinn besti leikmaður mótsins. Ungir og efnilegir leikmenn eru eðlilega eftirsóttir og þó að atvinnumennskan heilli er þetta 2001 módel sem var einn allra besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð ekkert að drífa sig út. „Ég er bara að hugsa um Selfoss núna. Ég er á flottum stað þar með flotta umgjörð og flotta þjálfun. Það kemur bara að því [atvinnumennskunni] seinna. Ég er voða lítið að spá í því núna,“ sagði hann í viðtali á RÚV í gærkvöldi. Selfoss mætir FH á Ragnarsmótinu á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 20.00 en leikstjórnandinn ungi fær væntanlega hvíld þar. Selfoss mætir ÍR í fyrstu umferð Olís-deildarinnar miðvikudaginn 12. september.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. 20. ágúst 2018 10:30 Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. 20. ágúst 2018 21:45 Leikmenn og þjálfarar liðsins eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína Landsliðsþjálfarinn er verulega spenntur fyrir næstu kynslóð í handboltanum eftir silfrið í gær. 20. ágúst 2018 07:30 Silfurstrákar bjuggust við að ná langt Ísland náði í sín fimmtu verðlaun á stórmótum yngri landsliða karla í handbolta þegar U-18 ára liðið varð í 2. sæti á EM í Króatíu sem lauk um helgina. 21. ágúst 2018 07:30 Haukur valinn leikmaður mótsins og Dagur í úrvalsliðinu Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaður EM U18 ára sem kláraðist í dag en Haukur fór á kostum á mótinu. 19. ágúst 2018 19:15 Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Sjá meira
Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. 20. ágúst 2018 10:30
Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. 20. ágúst 2018 21:45
Leikmenn og þjálfarar liðsins eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína Landsliðsþjálfarinn er verulega spenntur fyrir næstu kynslóð í handboltanum eftir silfrið í gær. 20. ágúst 2018 07:30
Silfurstrákar bjuggust við að ná langt Ísland náði í sín fimmtu verðlaun á stórmótum yngri landsliða karla í handbolta þegar U-18 ára liðið varð í 2. sæti á EM í Króatíu sem lauk um helgina. 21. ágúst 2018 07:30
Haukur valinn leikmaður mótsins og Dagur í úrvalsliðinu Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaður EM U18 ára sem kláraðist í dag en Haukur fór á kostum á mótinu. 19. ágúst 2018 19:15