Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu allar að fanga athygli ljósmyndaranna á mótinu.
Katrín Tanja náði bestum árangri íslensku stelpnanna með því að ná þriðja sætinu en Anníe Mist varð fimmta og Oddrún Eik endaði í 26. sæti á sínum fyrstu heimsleikum í einstaklingsflokki. Ragnheiður Sara rifbeinsbrotnaði og varð því miður að hætta keppni.
Það þarf ekki að koma neinum lengur á óvart að íslensku CrossFit dæturnar eru stórstjörnu í CrossFit heiminum og eru því að sjálfsögðu áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar myndir af íslensku stelpunum sem CrossFit Games samtökin völdu frá leikunum í ár.
@anniethorisdottir ’s non-verbal essay while entering an ice bath. #CrossFitGames @daniel.a.snaps
A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:32pm PDT
Victory in full view. #CrossFitGames
A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 8, 2018 at 8:46pm PDT
@sarasigmunds , @brookewellss and @mathewfras share moments with fellow CrossFit athletes and fans after the Athlete Ceremony. #CrossFitGames @flsportsguy
A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2018 at 10:12am PDT
Third-fittest woman @KatrinTanja heading back to the podium after missing it in 2017. #CrossFitGames @daniel.a.snaps
A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 7:43pm PDT
When you see it ... #CrossFitGames - @adambow_images
A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:24pm PDT
Congratulations to the fittest women, men and teams on Earth. - WOMEN 1. @tiaclair1 2. @laurahorvaht 3. @katrintanja MEN 1. @mathewfras 2. @pvellner 3. @hogberglukas TEAM 1. @crossfitmayhemfreedom 2. @crossfitinvictus 3. @crossfitoc3 - #CrossFitGames @reebok @roguefitness @airrosti @flsportsguy
A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 5, 2018 at 7:11pm PDT