Einkaþota Post Malone nauðlenti vegna sprunginna dekkja Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 19:57 Post Malone er einn vinsælasti rappari heims um þessar mundir. Vísir/Getty Betur fór en á horfðist þegar einkaþota rapparans Post Malone nauðlenti á Stewart International flugvellinum í New Windsor rétt fyrir klukkan átta á íslenskum tíma í kvöld. Þotan átti að fljúga með rapparann frá New Jersey til London, en tvö dekk þotunnar sprungu við flugtak. Sextán manns voru um borð. Flugmaður einkaþotunnar tilkynnti um atvikið eftir flugtak og bað um leyfi til þess að fljúga í hringi eftir að þotan fór í loftið frá Teterboro flugvellinum í New Jersey, en of mikið bensín var á tanki þotunnar til þess að flugstjórinn treysti sér til að lenda. Slökkvilið og aðrir viðbragsaðilar voru á flugvellinum þegar þotan lenti og gekk lendingin vonum framar, en samkvæmt TMZ voru níu slökkvliðsbílar og tólf sjúkrabílar á svæðinu. Rapparinn kom fram á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi ásamt Aerosmith og rapparanum 21 Savage og fluttu þeir lagið „Rockstar“ saman, en það er eitt vinsælasta lag Post Malone. Þá vann rapparinn verðlaun fyrir lagið í flokknum „lag ársins“. Tilkynning flugstjórans til flugturnsins má heyra í myndbrotinu hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar einkaþota rapparans Post Malone nauðlenti á Stewart International flugvellinum í New Windsor rétt fyrir klukkan átta á íslenskum tíma í kvöld. Þotan átti að fljúga með rapparann frá New Jersey til London, en tvö dekk þotunnar sprungu við flugtak. Sextán manns voru um borð. Flugmaður einkaþotunnar tilkynnti um atvikið eftir flugtak og bað um leyfi til þess að fljúga í hringi eftir að þotan fór í loftið frá Teterboro flugvellinum í New Jersey, en of mikið bensín var á tanki þotunnar til þess að flugstjórinn treysti sér til að lenda. Slökkvilið og aðrir viðbragsaðilar voru á flugvellinum þegar þotan lenti og gekk lendingin vonum framar, en samkvæmt TMZ voru níu slökkvliðsbílar og tólf sjúkrabílar á svæðinu. Rapparinn kom fram á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi ásamt Aerosmith og rapparanum 21 Savage og fluttu þeir lagið „Rockstar“ saman, en það er eitt vinsælasta lag Post Malone. Þá vann rapparinn verðlaun fyrir lagið í flokknum „lag ársins“. Tilkynning flugstjórans til flugturnsins má heyra í myndbrotinu hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30