Guðrún Ósk: Kostir og gallar við það Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2018 07:00 Guðrún Ósk Maríasdóttir, sem gekk í raðir Stjörnunnar frá Fram í sumar, er spennt fyrir komandi vetri og segir að hún komi með ábyrgð inn í ungt lið Stjörnunnar en að henni fylgi enginn pressa. Guðrún Ósk var valin mikilvægasti leikmaðurinn í úrslitakeppninni í fyrra þar sem hún varði mark Fram sem varð Íslandsmeistari. Einnig urðu Framstúlkur bikarmeistarar. Guðrún hefur leikið 32 landsleiki og kemur hún nú inn í Stjörnuliðið sem olli vonbrigðum á síðustu leiktíð. „Það var mjög erfið ákvörðun að skipta um lið og alltaf tilfinningar til liðsins sem maður hefur spilað. Sérstaklega þegar maður hefur unnið titla,” sagði Guðrún í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég á ekki mitt uppeldislið þannig að ég hef verið að flakka á milli. Það eru kostir og gallar við það.” Sebastian Alexandersson tók við liði Stjörnunnar í sumar af Halldóri Harra Kristjánssyni og Guðrún segir að umhverfið í Garðabæ hafi heillað. „Ég er mjög spennt og það sem heillaði mig mest var teymið og stjórnin bakvið Stjörnuna og einnig umhverfið sem þau ætla að reyna skapa í vetur. Mér finnst það spennandi.” „Basti hefur verið viðloðandi þjálfun mína síðan ég var þrettán ára þannig það er kærkomið fyrir mig að fá að spreyta mig með honum,” en fylgir henni pressa að koma með titla í Garðabæ? „Ég kem inn sem einn af reynslumestu leikmönnum liðsins og klárlega fylgir því ábyrgð en enginn pressa,” sagði Guðrún. Olís-deild kvenna Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
Guðrún Ósk Maríasdóttir, sem gekk í raðir Stjörnunnar frá Fram í sumar, er spennt fyrir komandi vetri og segir að hún komi með ábyrgð inn í ungt lið Stjörnunnar en að henni fylgi enginn pressa. Guðrún Ósk var valin mikilvægasti leikmaðurinn í úrslitakeppninni í fyrra þar sem hún varði mark Fram sem varð Íslandsmeistari. Einnig urðu Framstúlkur bikarmeistarar. Guðrún hefur leikið 32 landsleiki og kemur hún nú inn í Stjörnuliðið sem olli vonbrigðum á síðustu leiktíð. „Það var mjög erfið ákvörðun að skipta um lið og alltaf tilfinningar til liðsins sem maður hefur spilað. Sérstaklega þegar maður hefur unnið titla,” sagði Guðrún í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég á ekki mitt uppeldislið þannig að ég hef verið að flakka á milli. Það eru kostir og gallar við það.” Sebastian Alexandersson tók við liði Stjörnunnar í sumar af Halldóri Harra Kristjánssyni og Guðrún segir að umhverfið í Garðabæ hafi heillað. „Ég er mjög spennt og það sem heillaði mig mest var teymið og stjórnin bakvið Stjörnuna og einnig umhverfið sem þau ætla að reyna skapa í vetur. Mér finnst það spennandi.” „Basti hefur verið viðloðandi þjálfun mína síðan ég var þrettán ára þannig það er kærkomið fyrir mig að fá að spreyta mig með honum,” en fylgir henni pressa að koma með titla í Garðabæ? „Ég kem inn sem einn af reynslumestu leikmönnum liðsins og klárlega fylgir því ábyrgð en enginn pressa,” sagði Guðrún.
Olís-deild kvenna Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira