Demókratar tilkynna tölvuárás til Alríkislögreglunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. ágúst 2018 21:52 Öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að ríkisstjórn Trumps standi sig ekki sem skyldi í því að verja lýðræðið fyrir tölvuárásum. Vísir/Getty Flokksstjórn Demókrata (The Democratic National Committee) tilkynnti í gær tölvuárás til Alríkislögreglunnar (FBI). Flokksstjórn Demókrata komst að því í gærmorgun að tilraun hafi verið gerð til að brjótast inn í gagnagrunn Demókrataflokksins til að komast yfir viðkvæmar upplýsingar um kjósendur.Fréttastofa CNN greinir frá því að flokksstjórnin hafi fengið ábendingu frá netöryggisfyrirtæki þess efnis að óprúttnir aðilar hefðu komið á laggirnar upphafssíðu, sambærilegri þeirri sem flokkurinn notar, í þeim tilgangi að blekkja notendur og komast yfir notendanafn og lykilorð kjósenda. Verið er að rannsaka hverjir stóðu að baki tilrauninni en öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að þeim hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. Demókrataflokknum hafi tekist að tryggja öryggi notenda. Bob Lord, öryggisfulltrúi hjá flokksstjórn Demókrata, segir að ógnir af þessu tagi séu í reynd grafalvarlegar og að það sé brýnt að allir, þvert á flokkslínur, taki höndum saman til að koma í veg fyrir miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga. „Við getum ekki gert þetta ein, ríkisstjórn Trumps verður að stíga frekari skref til að standa vörð um kosningakerfið okkar. Það er í þeirra verkahring að verja lýðræðið fyrir árásum af þessum toga,“ segir Lord. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Flokksstjórn Demókrata (The Democratic National Committee) tilkynnti í gær tölvuárás til Alríkislögreglunnar (FBI). Flokksstjórn Demókrata komst að því í gærmorgun að tilraun hafi verið gerð til að brjótast inn í gagnagrunn Demókrataflokksins til að komast yfir viðkvæmar upplýsingar um kjósendur.Fréttastofa CNN greinir frá því að flokksstjórnin hafi fengið ábendingu frá netöryggisfyrirtæki þess efnis að óprúttnir aðilar hefðu komið á laggirnar upphafssíðu, sambærilegri þeirri sem flokkurinn notar, í þeim tilgangi að blekkja notendur og komast yfir notendanafn og lykilorð kjósenda. Verið er að rannsaka hverjir stóðu að baki tilrauninni en öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að þeim hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. Demókrataflokknum hafi tekist að tryggja öryggi notenda. Bob Lord, öryggisfulltrúi hjá flokksstjórn Demókrata, segir að ógnir af þessu tagi séu í reynd grafalvarlegar og að það sé brýnt að allir, þvert á flokkslínur, taki höndum saman til að koma í veg fyrir miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga. „Við getum ekki gert þetta ein, ríkisstjórn Trumps verður að stíga frekari skref til að standa vörð um kosningakerfið okkar. Það er í þeirra verkahring að verja lýðræðið fyrir árásum af þessum toga,“ segir Lord.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira