Icelandair semur við breskan flugskóla um námsbraut fyrir verðandi flugmenn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2018 14:20 L3 Commercial Aviation skólinn er með starfsemi víða um heim og útskrifar í heild um 1500 flugmenn frá ýmsum löndum á þessu ári. Gert er ráð fyrir að íslensku flugnemarnir hefji sitt nám í starfsstöð skólans á Nýja Sjálandi. Vísir/vilhelm Icelandair og breski flugskólinn L3 Commercial Aviation hafa gert samkomulag um að skólinn taki inn, þjálfi og útskrifi verðandi flugmenn félagsins. Svo segir í tilkynningu frá Icelandair. L3 skólinn verður hluti af þeirri námsbraut sem Icelandair setti af stað á síðasta ári m.a. í samstarfi við Flugakademíu Keilis og Flugskóla Íslands til þess að styðja áframhaldandi vöxt félagsins og tryggja hæft starfsfólk til framtíðar. „Icelandair mun aðstoða nemendur við fjármögnun námsins hjá L3, líkt og öðrum skólum í námsbrautinni, og þeir nemendur sem standast kröfur Icelandair munu njóta forgangs til starfa hjá félaginu að námi loknu. Námið er öllum opið gegn ákveðnum skilyrðum, m.a. íslenskukunnáttu, en ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi nú þegar hafið flugnám,“ segir í tilkynningu. L3 Commercial Aviation skólinn er með starfsemi víða um heim og útskrifar í heild um 1500 flugmenn frá ýmsum löndum á þessu ári. Gert er ráð fyrir að íslensku flugnemarnir hefji sitt nám í starfsstöð skólans á Nýja Sjálandi. „Þessi leið við nám og þjálfun nýrra flugmanna sem við settum af stað í fyrra hefur gengið vel og gott að geta styrkt það enn frekar með samningi við þennan viðurkennda og öfluga flugskóla.“, segir Þ. Haukur Reynisson flugrekstrarstjóri Icelandair í tilkynningu frá félaginu. Fréttir af flugi Icelandair Skóla - og menntamál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Icelandair og breski flugskólinn L3 Commercial Aviation hafa gert samkomulag um að skólinn taki inn, þjálfi og útskrifi verðandi flugmenn félagsins. Svo segir í tilkynningu frá Icelandair. L3 skólinn verður hluti af þeirri námsbraut sem Icelandair setti af stað á síðasta ári m.a. í samstarfi við Flugakademíu Keilis og Flugskóla Íslands til þess að styðja áframhaldandi vöxt félagsins og tryggja hæft starfsfólk til framtíðar. „Icelandair mun aðstoða nemendur við fjármögnun námsins hjá L3, líkt og öðrum skólum í námsbrautinni, og þeir nemendur sem standast kröfur Icelandair munu njóta forgangs til starfa hjá félaginu að námi loknu. Námið er öllum opið gegn ákveðnum skilyrðum, m.a. íslenskukunnáttu, en ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi nú þegar hafið flugnám,“ segir í tilkynningu. L3 Commercial Aviation skólinn er með starfsemi víða um heim og útskrifar í heild um 1500 flugmenn frá ýmsum löndum á þessu ári. Gert er ráð fyrir að íslensku flugnemarnir hefji sitt nám í starfsstöð skólans á Nýja Sjálandi. „Þessi leið við nám og þjálfun nýrra flugmanna sem við settum af stað í fyrra hefur gengið vel og gott að geta styrkt það enn frekar með samningi við þennan viðurkennda og öfluga flugskóla.“, segir Þ. Haukur Reynisson flugrekstrarstjóri Icelandair í tilkynningu frá félaginu.
Fréttir af flugi Icelandair Skóla - og menntamál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira