Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk báðar á palli í 100 metra hlaupi í Bergen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2018 15:45 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Mynd/Fésbókin/Frjálsíþróttadeild ÍR Íslenska frjálsíþróttafólkið vann fern verðlaun á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi. Mótið er haldið til heiðurs Trond Mohn sem er fyrrum íþróttamaður og hefur lagt mikið fjármagn til íþrótta, rannsókna og heilsueflingar. Á meðal keppenda á mótinu var Karsten Warholm sem er bæði heims- og evrópumeistari í 400 metra grindarhlaupi. Einnig kepptu allir þrír Ingebrigtsen bræðurnir sem stálu senunni á EM í Berlín. Því er mikill heiður að vera boðin þáttaka á þessu móti. Ísland átti fjóra keppendur á mótinu og Í-ingarnir unnu allir til verðlauna í Bergen í gær. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fékk silfur í 100 metra spretthlaupi og Tiana Ósk Whitworth fékk bronsverðlaun. Litlu munaði á þeim Guðbjörgu og Tiönu en Guðbjörg kom í mark á 11,91 sekúndum og Tiana á 12,05 sekúndum. Mótvindur var 0,7 metrar á sekúndu. Aníta Hinriksdóttir fékk brons í 800 metra hlaupi. Hún kom í mark á 2:04,02 mínútum. Guðni Valur Guðnason keppti í kringlukasti þar sem hann kastaði lengst 60,03 metra og fékk brons. Evrópumeistarinn ungi Jacob Ingebrigtsen vann 1500 metra hlaupið á 3,41,81 mínútum og bróðir hans Henrik Ingebrigtsen vann 3000 metra hlaupið á 7,42,72 mínútum. Karsten Warholm vann 300 metra hlaupið á 32,69 sekúndum. Hér má sjá öll úrslitin. Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttafólkið vann fern verðlaun á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi. Mótið er haldið til heiðurs Trond Mohn sem er fyrrum íþróttamaður og hefur lagt mikið fjármagn til íþrótta, rannsókna og heilsueflingar. Á meðal keppenda á mótinu var Karsten Warholm sem er bæði heims- og evrópumeistari í 400 metra grindarhlaupi. Einnig kepptu allir þrír Ingebrigtsen bræðurnir sem stálu senunni á EM í Berlín. Því er mikill heiður að vera boðin þáttaka á þessu móti. Ísland átti fjóra keppendur á mótinu og Í-ingarnir unnu allir til verðlauna í Bergen í gær. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fékk silfur í 100 metra spretthlaupi og Tiana Ósk Whitworth fékk bronsverðlaun. Litlu munaði á þeim Guðbjörgu og Tiönu en Guðbjörg kom í mark á 11,91 sekúndum og Tiana á 12,05 sekúndum. Mótvindur var 0,7 metrar á sekúndu. Aníta Hinriksdóttir fékk brons í 800 metra hlaupi. Hún kom í mark á 2:04,02 mínútum. Guðni Valur Guðnason keppti í kringlukasti þar sem hann kastaði lengst 60,03 metra og fékk brons. Evrópumeistarinn ungi Jacob Ingebrigtsen vann 1500 metra hlaupið á 3,41,81 mínútum og bróðir hans Henrik Ingebrigtsen vann 3000 metra hlaupið á 7,42,72 mínútum. Karsten Warholm vann 300 metra hlaupið á 32,69 sekúndum. Hér má sjá öll úrslitin.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira