HÍ býður almenningi að sitja námskeið í þjóðhagfræði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2018 14:38 Háskóli Íslands. Fréttablaðið/GVA Hagfræðideild Háskóla Íslands hefur ákveðið að bjóða áhugasömum að að sækja sér að kostnaðarlausu háskólafyrirlestra í þjóðhagfræði handa byrjendum nú í haust. Fyrirlesari námskeiðsins er Þorvaldur Gylfason prófessor og heldur hann fyrirlestra tvisvar í viku, á þriðjudögum og miðvikudögum kl. 11:40 til 13:10 í stofu 102 á Háskólatorgi. Fyrsti fyrirlesturinn verður haldinn þriðjudaginn 28. ágúst næstkomandi klukkan 11:40. Námskeiðinu lýkur 21. nóvember og aðstoðarkennari er Oddgeir Á. Ottesen hagfræðingur. Í tilkynningu frá hagfræðideild Háskóla Íslands segir að Þjóðhagfræði I sé inngangsnámskeið sem krefjist ekki sérstaks undirbúnings umfram almenna þjálfun til stúdentsprófs eða samsvarandi. Til að áhugasamir gestir geti nýtt sér kennsluna sem best verður upplýsingavefur námskeiðsins hafður opinn og aðgengilegur öllum. Þar verður hægt að nálgast námslýsingu, glærur og annað efni tengt fyrirlestrunum. Vefslóðin verður kynnt í upphafi námskeiðsins. Þá segir einnig að markmið námskeiðsins sé að miðla innsýn í þjóðhagfræði, helstu kenningar hennar og hugtök, og veita yfirsýn yfir helstu viðfangsefni þjóðhagfræðinga og ýmis lögmál efnahagslífsins. Rækt sé lögð jöfnum höndum við fræðilegt inntak og hagnýtt gildi námsefnisins og tengsl þess við ýmis efnahagsmál sem eru ofarlega á baugi á Íslandi og úti í heimi. Skóla - og menntamál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Hagfræðideild Háskóla Íslands hefur ákveðið að bjóða áhugasömum að að sækja sér að kostnaðarlausu háskólafyrirlestra í þjóðhagfræði handa byrjendum nú í haust. Fyrirlesari námskeiðsins er Þorvaldur Gylfason prófessor og heldur hann fyrirlestra tvisvar í viku, á þriðjudögum og miðvikudögum kl. 11:40 til 13:10 í stofu 102 á Háskólatorgi. Fyrsti fyrirlesturinn verður haldinn þriðjudaginn 28. ágúst næstkomandi klukkan 11:40. Námskeiðinu lýkur 21. nóvember og aðstoðarkennari er Oddgeir Á. Ottesen hagfræðingur. Í tilkynningu frá hagfræðideild Háskóla Íslands segir að Þjóðhagfræði I sé inngangsnámskeið sem krefjist ekki sérstaks undirbúnings umfram almenna þjálfun til stúdentsprófs eða samsvarandi. Til að áhugasamir gestir geti nýtt sér kennsluna sem best verður upplýsingavefur námskeiðsins hafður opinn og aðgengilegur öllum. Þar verður hægt að nálgast námslýsingu, glærur og annað efni tengt fyrirlestrunum. Vefslóðin verður kynnt í upphafi námskeiðsins. Þá segir einnig að markmið námskeiðsins sé að miðla innsýn í þjóðhagfræði, helstu kenningar hennar og hugtök, og veita yfirsýn yfir helstu viðfangsefni þjóðhagfræðinga og ýmis lögmál efnahagslífsins. Rækt sé lögð jöfnum höndum við fræðilegt inntak og hagnýtt gildi námsefnisins og tengsl þess við ýmis efnahagsmál sem eru ofarlega á baugi á Íslandi og úti í heimi.
Skóla - og menntamál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent