Pepsimörkin: Litlu atriðin í varnarleik Blika urðu þeim að falli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. ágúst 2018 12:00 Baldur Sigurðsson var með nóg pláss til þess að skora fyrsta markið Vísir/Getty Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. Stjarnan vann leikinn á litlu atriðunum og gerðu Blikarnir sig seka um einföld mistök í varnarleik á föstum leikatriðum. Þetta var mat Reynis Leóssonar, sérfræðings Pepsimarkanna, á leiknum í þætti gærkvöldsins. „Þarna erum við að horfa á Blikavörnina gegn fjórum Stjörnumönnum. Níu Blikar og Baldur er einn ystur á fjær, getur hlaupið frítt á fjærstöngina. Þarna vil ég að það standi Bliki sitt hvoru meginn við hann svo það sé alltaf Bliki á fjærsta svæðinu,“ sagði Reynir þegar hann fór yfir fyrsta markið. Baldur Sigurðsson skoraði það upp úr aukaspyrnu Hilmars Árrna Halldórssonar í fyrri hálfleik. „Þetta eru Stjörnumenn búnir að æfa. Stjarnan hefur ætlað að taka þessi föstu leikatriði á þessi fjærsvæði.“ „Í toppleikjum, hvort sem það er á Íslandi eða annars staðar, þá eru það þessi litlu atriði sem skipta máli.“ Stjarnan er nú þremur stigum á eftir Valsmönnum á toppi deildarinar. Liðin mætast annað kvöld í frestuðum leik úr 15. umferðinni. Valsmenn fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. Stjarnan vann leikinn á litlu atriðunum og gerðu Blikarnir sig seka um einföld mistök í varnarleik á föstum leikatriðum. Þetta var mat Reynis Leóssonar, sérfræðings Pepsimarkanna, á leiknum í þætti gærkvöldsins. „Þarna erum við að horfa á Blikavörnina gegn fjórum Stjörnumönnum. Níu Blikar og Baldur er einn ystur á fjær, getur hlaupið frítt á fjærstöngina. Þarna vil ég að það standi Bliki sitt hvoru meginn við hann svo það sé alltaf Bliki á fjærsta svæðinu,“ sagði Reynir þegar hann fór yfir fyrsta markið. Baldur Sigurðsson skoraði það upp úr aukaspyrnu Hilmars Árrna Halldórssonar í fyrri hálfleik. „Þetta eru Stjörnumenn búnir að æfa. Stjarnan hefur ætlað að taka þessi föstu leikatriði á þessi fjærsvæði.“ „Í toppleikjum, hvort sem það er á Íslandi eða annars staðar, þá eru það þessi litlu atriði sem skipta máli.“ Stjarnan er nú þremur stigum á eftir Valsmönnum á toppi deildarinar. Liðin mætast annað kvöld í frestuðum leik úr 15. umferðinni. Valsmenn fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira