Kepptust við að lýsa yfir andúð sinni á Trump Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2018 23:16 Cuomo og Nixon fyrir kappræðurnar. Vísir/Getty Frambjóðendur Demókrataflokssins til embættis ríkisstjóra í New York, leikkonan Cynthia Nixon og Andrew Cuomo núverandi ríkisstjóri, mætast í kvöld í sínum fyrstu og einu kappræðum fyrir forvalið sem fer fram þann 13. september næstkomandi. Nixon, sem gerði garðinn frægan í hinum vinsælu þáttum „Sex and the City“, tilkynnti framboð sitt í mars en þetta er í fyrsta sinn sem hún býður sig fram. Andrew Cuomo sækist einnig eftir tilnefningu Demókrataflokksins, en hann klárar nú sitt annað kjörtímabil sem ríkisstjóri. Þá hefur hann verið orðaður við forsetaframboð árið 2020, en hann hefur hafnað þeim sögusögnum. Í kappræðunum, sem nú fara fram, hafa frambjóðendurnir keppst við að lýsa yfir andúð sinni á Donald Trump Bandaríkjaforseta, og sagði Cuomo hann vera ógn við íbúa. „Enginn hefur staðið upp í hárinu á Donald Trump eins og ég hef,“ sagði Cuomo við litlar undirtektir mótframbjóðanda síns. „Þú hefur staðið upp í hárinu á honum jafn vel og hann hefur staðið upp í hárinu á Putin,“ sagði leikkonan og gerði lítið úr yfirlýsingum ríkisstjórans. Mikil spenna var á milli frambjóðendanna og mátti heyra það á samskiptum þeirra. Þá sagði Cuomo Nixon búa í skáldsöguheimi, og ýjaði þannig að leiklistarferli hennar. Þegar tvær vikur eru til kosninga leiðir Cuomo með rúmlega 30 prósentustigum í könnunum og þykir líklegur til þess að tryggja sér tilnefningu flokksins. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Nixon býður sig mögulega fram til ríkisstjóra Úr öllum áttum er þrýst á leikkonuna Cynthiu Nixon að gefa kost á sér til ríkisstjóra New York-fylkis í Bandaríkjunum. Leikkonan hefur um þó nokkra hríð haft sterkar pólitískar skoðanir og gert sig gildandi í umræðunni um menntamál. 12. ágúst 2017 12:24 Sex and the City-leikkonan Cynthia Nixon líkleg til ríkisstjóraframboðs Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon hefur verið nefnd í tengslum við forval Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-ríkis á næsta ári. Aðspurð vildi hún ekki tjá sig um hvort hún ætli í framboð en sagði að mörgum fyndist hún eiga að fara fram. 9. ágúst 2017 13:30 Sex and the City-leikkona fer í framboð Bandaríska leikkonan, Cynthia Nixon, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Sex and the City tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram í forvali Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-fylkis í ár. 19. mars 2018 20:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Frambjóðendur Demókrataflokssins til embættis ríkisstjóra í New York, leikkonan Cynthia Nixon og Andrew Cuomo núverandi ríkisstjóri, mætast í kvöld í sínum fyrstu og einu kappræðum fyrir forvalið sem fer fram þann 13. september næstkomandi. Nixon, sem gerði garðinn frægan í hinum vinsælu þáttum „Sex and the City“, tilkynnti framboð sitt í mars en þetta er í fyrsta sinn sem hún býður sig fram. Andrew Cuomo sækist einnig eftir tilnefningu Demókrataflokksins, en hann klárar nú sitt annað kjörtímabil sem ríkisstjóri. Þá hefur hann verið orðaður við forsetaframboð árið 2020, en hann hefur hafnað þeim sögusögnum. Í kappræðunum, sem nú fara fram, hafa frambjóðendurnir keppst við að lýsa yfir andúð sinni á Donald Trump Bandaríkjaforseta, og sagði Cuomo hann vera ógn við íbúa. „Enginn hefur staðið upp í hárinu á Donald Trump eins og ég hef,“ sagði Cuomo við litlar undirtektir mótframbjóðanda síns. „Þú hefur staðið upp í hárinu á honum jafn vel og hann hefur staðið upp í hárinu á Putin,“ sagði leikkonan og gerði lítið úr yfirlýsingum ríkisstjórans. Mikil spenna var á milli frambjóðendanna og mátti heyra það á samskiptum þeirra. Þá sagði Cuomo Nixon búa í skáldsöguheimi, og ýjaði þannig að leiklistarferli hennar. Þegar tvær vikur eru til kosninga leiðir Cuomo með rúmlega 30 prósentustigum í könnunum og þykir líklegur til þess að tryggja sér tilnefningu flokksins.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Nixon býður sig mögulega fram til ríkisstjóra Úr öllum áttum er þrýst á leikkonuna Cynthiu Nixon að gefa kost á sér til ríkisstjóra New York-fylkis í Bandaríkjunum. Leikkonan hefur um þó nokkra hríð haft sterkar pólitískar skoðanir og gert sig gildandi í umræðunni um menntamál. 12. ágúst 2017 12:24 Sex and the City-leikkonan Cynthia Nixon líkleg til ríkisstjóraframboðs Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon hefur verið nefnd í tengslum við forval Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-ríkis á næsta ári. Aðspurð vildi hún ekki tjá sig um hvort hún ætli í framboð en sagði að mörgum fyndist hún eiga að fara fram. 9. ágúst 2017 13:30 Sex and the City-leikkona fer í framboð Bandaríska leikkonan, Cynthia Nixon, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Sex and the City tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram í forvali Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-fylkis í ár. 19. mars 2018 20:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Nixon býður sig mögulega fram til ríkisstjóra Úr öllum áttum er þrýst á leikkonuna Cynthiu Nixon að gefa kost á sér til ríkisstjóra New York-fylkis í Bandaríkjunum. Leikkonan hefur um þó nokkra hríð haft sterkar pólitískar skoðanir og gert sig gildandi í umræðunni um menntamál. 12. ágúst 2017 12:24
Sex and the City-leikkonan Cynthia Nixon líkleg til ríkisstjóraframboðs Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon hefur verið nefnd í tengslum við forval Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-ríkis á næsta ári. Aðspurð vildi hún ekki tjá sig um hvort hún ætli í framboð en sagði að mörgum fyndist hún eiga að fara fram. 9. ágúst 2017 13:30
Sex and the City-leikkona fer í framboð Bandaríska leikkonan, Cynthia Nixon, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Sex and the City tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram í forvali Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-fylkis í ár. 19. mars 2018 20:00