Fyrsti leikur Ronaldo stöðvaður vegna æstra áhorfenda Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. ágúst 2018 09:00 Cristiano Ronaldo í leiknum í gær Cristiano Ronaldo reimaði á sig takkaskóna í búningi Juventus í fyrsta sinn í gær þegar liðið mætti B-liði félagsins í árlegum æfingaleik sem fram fer í Villar Perosa, smábær sem er skammt frá heimaborg Juventus, Torínó. Það tók Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið og reyndist það fyrsta markið í 5-0 sigri en Paulo Dybala skoraði tvö mörk, Claudio Marchisio eitt auk eins sjálfsmarks. Ronaldo slapp aleinn í gegn og átti ekki í miklum vandræðum með að koma boltanum í netið eins og sjá má hér fyrir neðan.CR7 back at it Ronaldo's first goal as a Juventus player in a friendly against Juventus B. Expect to see a few more of these. pic.twitter.com/EybnxZjnXP— VERSUS (@vsrsus) August 12, 2018 Flautað af eftir 72 mínúturLeiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Ronaldo var í fyrsta sinn að klæðast keppnistreyju félagsins eftir að hafa verið keyptur á tæpar 100 milljónir punda frá Real Madrid fyrr í sumar. 5000 áhorfendur stútfylltu leikvanginn og urðu þess valdandi að hann var flautaður af, rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok þar sem áhorfendur hlupu inn á völlinn til að nálgast portúgalska goðið. Ítalska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi en þá heimsækir Juventus Chievo í Verona.SPORTS- #Ronaldo #DEBUT #Juventus' U19 sideJuventus forced to ABANDON friendly 20 minutes before final whistle as Ronaldo gets mobbed by fans after scoring just eight minutes in to debut.-Cristiano Ronaldo's Juventus debut had to be abandoned due to a pitch invasion pic.twitter.com/L601NwMoVd— Wish Fm (@Wishfmradio) August 12, 2018 Ítalski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Cristiano Ronaldo reimaði á sig takkaskóna í búningi Juventus í fyrsta sinn í gær þegar liðið mætti B-liði félagsins í árlegum æfingaleik sem fram fer í Villar Perosa, smábær sem er skammt frá heimaborg Juventus, Torínó. Það tók Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið og reyndist það fyrsta markið í 5-0 sigri en Paulo Dybala skoraði tvö mörk, Claudio Marchisio eitt auk eins sjálfsmarks. Ronaldo slapp aleinn í gegn og átti ekki í miklum vandræðum með að koma boltanum í netið eins og sjá má hér fyrir neðan.CR7 back at it Ronaldo's first goal as a Juventus player in a friendly against Juventus B. Expect to see a few more of these. pic.twitter.com/EybnxZjnXP— VERSUS (@vsrsus) August 12, 2018 Flautað af eftir 72 mínúturLeiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Ronaldo var í fyrsta sinn að klæðast keppnistreyju félagsins eftir að hafa verið keyptur á tæpar 100 milljónir punda frá Real Madrid fyrr í sumar. 5000 áhorfendur stútfylltu leikvanginn og urðu þess valdandi að hann var flautaður af, rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok þar sem áhorfendur hlupu inn á völlinn til að nálgast portúgalska goðið. Ítalska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi en þá heimsækir Juventus Chievo í Verona.SPORTS- #Ronaldo #DEBUT #Juventus' U19 sideJuventus forced to ABANDON friendly 20 minutes before final whistle as Ronaldo gets mobbed by fans after scoring just eight minutes in to debut.-Cristiano Ronaldo's Juventus debut had to be abandoned due to a pitch invasion pic.twitter.com/L601NwMoVd— Wish Fm (@Wishfmradio) August 12, 2018
Ítalski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira