Aldrei fleiri á Fiskideginum mikla Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 10:37 Næstum 40 þúsund manns hlýddu á Bubba Morthens á stórtónleikum laugardagsins. Bjarni Eiríksson Vegagerðin áætlar að aldrei hafi fleiri sótt Fiskidaginn mikla, sem haldinn var hátíðlegur á Dalvík um helgina. Talningavélar Vegagerðarinnar gefa til kynna að um 27.500 bílar hafi ekið í og við bæinn frá föstudegi til sunnudags. Því megi reikna með að um 36 þúsund manns hafi sótt Dalvík heim, sem er um 3 þúsund fleiri en í fyrra, sem samsvarar 6,5% aukningu, og 11 þúsund fleiri en árið 2008. Umferðin var þung um Norðurland um helgina og greindi Vísir frá því að löng röð myndaðist við Hvalfjarðargöng í gærkvöldi. Vegfarendur biðu margir í um hálfa klukkustund eftir því að komast ofan í göngin þegar umferðin var hvað þyngst. Lögreglan hafði einnig í nógu að snúast í umferðarmálum um helgina. Greint var frá 11 hraðakstursmálum og 6 vímuakstursmálum sem komu upp á Dalvík, auk annarra lögbrota. Engin alvarleg umferðaróhöpp komu þó inn á borð lögreglunnar, þrátt fyrir fyrrnefndan fjölda bíla.Vegagerðin Dalvíkurbyggð Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. 12. ágúst 2018 11:15 Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. 12. ágúst 2018 15:45 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Vegagerðin áætlar að aldrei hafi fleiri sótt Fiskidaginn mikla, sem haldinn var hátíðlegur á Dalvík um helgina. Talningavélar Vegagerðarinnar gefa til kynna að um 27.500 bílar hafi ekið í og við bæinn frá föstudegi til sunnudags. Því megi reikna með að um 36 þúsund manns hafi sótt Dalvík heim, sem er um 3 þúsund fleiri en í fyrra, sem samsvarar 6,5% aukningu, og 11 þúsund fleiri en árið 2008. Umferðin var þung um Norðurland um helgina og greindi Vísir frá því að löng röð myndaðist við Hvalfjarðargöng í gærkvöldi. Vegfarendur biðu margir í um hálfa klukkustund eftir því að komast ofan í göngin þegar umferðin var hvað þyngst. Lögreglan hafði einnig í nógu að snúast í umferðarmálum um helgina. Greint var frá 11 hraðakstursmálum og 6 vímuakstursmálum sem komu upp á Dalvík, auk annarra lögbrota. Engin alvarleg umferðaróhöpp komu þó inn á borð lögreglunnar, þrátt fyrir fyrrnefndan fjölda bíla.Vegagerðin
Dalvíkurbyggð Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. 12. ágúst 2018 11:15 Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. 12. ágúst 2018 15:45 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. 12. ágúst 2018 11:15
Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. 12. ágúst 2018 15:45
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent