Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2018 22:34 Netta Barzilai, sigurvegar Eurovsion 2018. Vísir/Getty Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, verði ekki haldin í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Ísraelski fréttavefurinn The Times of Israel greinir frá því að Kan,ríkissjónvarpsstöð Ísrael, skuldi samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, 12 milljónir evra, eða tæplega einn og hálfan milljarð króna. Upprunalegur greiðslufrestur sé nú þegar liðinn, en tekist hafi að semja um að framlengja frestinn til dagsloka 14. ágúst. Fresturinn rennur því út á miðnætti annað kvöld. Ísrael sigraði á ár söngvakeppnina í fyrsta sinn síðan árið 1998, en þá var það söngkonan Dana sem heillaði Evrópu upp úr skónum með laginu Diva. Í ár var það hins vegar söngkonan Netta Barzilai sem bar sigur úr býtum með laginu Toy. Venju samkvæmt hefur sigurvegari keppninnar haldi keppnina árið eftir, en nú gæti farið svo að bregða þurfi út af vananum. Gil Olmer, sjónvarpsstjóri Kan, hefur sent forsætisráðherranum Benjamin Netanyahu bréf, þar sem hann biðlaði til stjórnvalda um aukna fjárstyrki til þess að geta greitt niður skuldina. Þá sagði í bréfinu að ef ekki tækist að greiða skuldina í tæka tíð væri möguleiki á því að söngvakeppnin yrði ekki haldin í Ísrael næsta vor. Stjórnvöld í landinu hafa þó harðneitað að auka við fjárframlög til Kan og segja að árlegar fjárveitingar til stöðvarinnar eigi að duga fyrir öllum rekstri stöðvarinnar, þar með talinni söngvakeppninni. Eurovision Tengdar fréttir Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00 Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30 Ísrael vann Eurovision Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja. 12. maí 2018 22:45 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Sjá meira
Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, verði ekki haldin í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Ísraelski fréttavefurinn The Times of Israel greinir frá því að Kan,ríkissjónvarpsstöð Ísrael, skuldi samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, 12 milljónir evra, eða tæplega einn og hálfan milljarð króna. Upprunalegur greiðslufrestur sé nú þegar liðinn, en tekist hafi að semja um að framlengja frestinn til dagsloka 14. ágúst. Fresturinn rennur því út á miðnætti annað kvöld. Ísrael sigraði á ár söngvakeppnina í fyrsta sinn síðan árið 1998, en þá var það söngkonan Dana sem heillaði Evrópu upp úr skónum með laginu Diva. Í ár var það hins vegar söngkonan Netta Barzilai sem bar sigur úr býtum með laginu Toy. Venju samkvæmt hefur sigurvegari keppninnar haldi keppnina árið eftir, en nú gæti farið svo að bregða þurfi út af vananum. Gil Olmer, sjónvarpsstjóri Kan, hefur sent forsætisráðherranum Benjamin Netanyahu bréf, þar sem hann biðlaði til stjórnvalda um aukna fjárstyrki til þess að geta greitt niður skuldina. Þá sagði í bréfinu að ef ekki tækist að greiða skuldina í tæka tíð væri möguleiki á því að söngvakeppnin yrði ekki haldin í Ísrael næsta vor. Stjórnvöld í landinu hafa þó harðneitað að auka við fjárframlög til Kan og segja að árlegar fjárveitingar til stöðvarinnar eigi að duga fyrir öllum rekstri stöðvarinnar, þar með talinni söngvakeppninni.
Eurovision Tengdar fréttir Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00 Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30 Ísrael vann Eurovision Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja. 12. maí 2018 22:45 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Sjá meira
Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00
Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30