Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2018 22:34 Netta Barzilai, sigurvegar Eurovsion 2018. Vísir/Getty Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, verði ekki haldin í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Ísraelski fréttavefurinn The Times of Israel greinir frá því að Kan,ríkissjónvarpsstöð Ísrael, skuldi samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, 12 milljónir evra, eða tæplega einn og hálfan milljarð króna. Upprunalegur greiðslufrestur sé nú þegar liðinn, en tekist hafi að semja um að framlengja frestinn til dagsloka 14. ágúst. Fresturinn rennur því út á miðnætti annað kvöld. Ísrael sigraði á ár söngvakeppnina í fyrsta sinn síðan árið 1998, en þá var það söngkonan Dana sem heillaði Evrópu upp úr skónum með laginu Diva. Í ár var það hins vegar söngkonan Netta Barzilai sem bar sigur úr býtum með laginu Toy. Venju samkvæmt hefur sigurvegari keppninnar haldi keppnina árið eftir, en nú gæti farið svo að bregða þurfi út af vananum. Gil Olmer, sjónvarpsstjóri Kan, hefur sent forsætisráðherranum Benjamin Netanyahu bréf, þar sem hann biðlaði til stjórnvalda um aukna fjárstyrki til þess að geta greitt niður skuldina. Þá sagði í bréfinu að ef ekki tækist að greiða skuldina í tæka tíð væri möguleiki á því að söngvakeppnin yrði ekki haldin í Ísrael næsta vor. Stjórnvöld í landinu hafa þó harðneitað að auka við fjárframlög til Kan og segja að árlegar fjárveitingar til stöðvarinnar eigi að duga fyrir öllum rekstri stöðvarinnar, þar með talinni söngvakeppninni. Eurovision Tengdar fréttir Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00 Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30 Ísrael vann Eurovision Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja. 12. maí 2018 22:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, verði ekki haldin í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Ísraelski fréttavefurinn The Times of Israel greinir frá því að Kan,ríkissjónvarpsstöð Ísrael, skuldi samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, 12 milljónir evra, eða tæplega einn og hálfan milljarð króna. Upprunalegur greiðslufrestur sé nú þegar liðinn, en tekist hafi að semja um að framlengja frestinn til dagsloka 14. ágúst. Fresturinn rennur því út á miðnætti annað kvöld. Ísrael sigraði á ár söngvakeppnina í fyrsta sinn síðan árið 1998, en þá var það söngkonan Dana sem heillaði Evrópu upp úr skónum með laginu Diva. Í ár var það hins vegar söngkonan Netta Barzilai sem bar sigur úr býtum með laginu Toy. Venju samkvæmt hefur sigurvegari keppninnar haldi keppnina árið eftir, en nú gæti farið svo að bregða þurfi út af vananum. Gil Olmer, sjónvarpsstjóri Kan, hefur sent forsætisráðherranum Benjamin Netanyahu bréf, þar sem hann biðlaði til stjórnvalda um aukna fjárstyrki til þess að geta greitt niður skuldina. Þá sagði í bréfinu að ef ekki tækist að greiða skuldina í tæka tíð væri möguleiki á því að söngvakeppnin yrði ekki haldin í Ísrael næsta vor. Stjórnvöld í landinu hafa þó harðneitað að auka við fjárframlög til Kan og segja að árlegar fjárveitingar til stöðvarinnar eigi að duga fyrir öllum rekstri stöðvarinnar, þar með talinni söngvakeppninni.
Eurovision Tengdar fréttir Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00 Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30 Ísrael vann Eurovision Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja. 12. maí 2018 22:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00
Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30