Borgin kaupir skólagögn fyrir 40 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 14. ágúst 2018 18:36 Ekki verða gefnir út innkaupalistar fyrir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur vegna næsta skólaárs. Nemendur muni því fá þau skólagögn sem þeir þurfa þegar þeir mæta í skólann þann 22. ágúst. Reykjavíkurborg gekk til samninga við A4, en tilboð þeirra nam 40 milljónum króna. Í frétt á vef borgarinnar segir að þann 6. desember 2017 hafi borgarstjórn Reykjavíkur samþykkt að námsgögn sem nemendur noti á skólatíma skyldu verða þeim og fjölskyldum þeirra að kostnaðarlausu frá og með skólaárinu 2018-2019. „Byggði sú samþykkt m.a. á tilmælum frá foreldrafélögum skólanna og Samtökum foreldrafélaga grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK). Slíkt fyrirkomulag sparar bæði fé og tíma, er umhverfisvænna og stuðlar að betri nýtingu skólagagna. Þau skólagögn sem nemendur fá endurgjaldslaust eru m.a. stílabækur, reikningsbækur, möppur, vinnubækur, vinnubókarblöð, pappír, ritföng, litir, vasareiknir og fl. Gæðanefnd skipuð skólastjórum og fulltrúum þeirra útbjó gæðakröfur sem gerðar voru til þeirra skólagagna sem boðin voru út. A4 átti lægsta tilboðið og var því gengið til samninga við fyrirtækið. Nam tilboð þeirra í skólagögn um 40 milljónum króna. Talsverð undirbúningsvinna fylgdi þessu útboði á vegum borgarinnar og hér er um lærdómsferli að ræða sem nýtist áfram þegar útboð á þessum vörum fer fram fyrir skólaárið 2019-20,“ segir í fréttinni. Skóla - og menntamál Neytendur Mest lesið Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Fleiri fréttir Sjónlýsing í fyrsta sinn Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Sjá meira
Ekki verða gefnir út innkaupalistar fyrir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur vegna næsta skólaárs. Nemendur muni því fá þau skólagögn sem þeir þurfa þegar þeir mæta í skólann þann 22. ágúst. Reykjavíkurborg gekk til samninga við A4, en tilboð þeirra nam 40 milljónum króna. Í frétt á vef borgarinnar segir að þann 6. desember 2017 hafi borgarstjórn Reykjavíkur samþykkt að námsgögn sem nemendur noti á skólatíma skyldu verða þeim og fjölskyldum þeirra að kostnaðarlausu frá og með skólaárinu 2018-2019. „Byggði sú samþykkt m.a. á tilmælum frá foreldrafélögum skólanna og Samtökum foreldrafélaga grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK). Slíkt fyrirkomulag sparar bæði fé og tíma, er umhverfisvænna og stuðlar að betri nýtingu skólagagna. Þau skólagögn sem nemendur fá endurgjaldslaust eru m.a. stílabækur, reikningsbækur, möppur, vinnubækur, vinnubókarblöð, pappír, ritföng, litir, vasareiknir og fl. Gæðanefnd skipuð skólastjórum og fulltrúum þeirra útbjó gæðakröfur sem gerðar voru til þeirra skólagagna sem boðin voru út. A4 átti lægsta tilboðið og var því gengið til samninga við fyrirtækið. Nam tilboð þeirra í skólagögn um 40 milljónum króna. Talsverð undirbúningsvinna fylgdi þessu útboði á vegum borgarinnar og hér er um lærdómsferli að ræða sem nýtist áfram þegar útboð á þessum vörum fer fram fyrir skólaárið 2019-20,“ segir í fréttinni.
Skóla - og menntamál Neytendur Mest lesið Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Fleiri fréttir Sjónlýsing í fyrsta sinn Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Sjá meira