Roma sækir Heimsmeistara frá Sevilla Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. ágúst 2018 07:30 N´Zonzi í baráttu við Luka Modric í úrslitaleik HM. vísir/getty AS Roma tilkynnti í gær um kaup á franska miðjumanninum Steven N´Zonzi en hann kemur til liðsins frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla. Kaupverðið er talið vera í kringum 30 milljónir evra. N´Zonzi var hluti af liði Frakklands sem vann HM í Rússlandi fyrr í sumar og lék meðal annars stóran hluta úrslitaleiksins eftir að hafa verið skipt inná fyrir N´Golo Kante í upphafi síðari hálfleiks. Þessi 29 ára gamli miðjumaður hefur leikið með Sevilla frá árinu 2015 en hann lék áður í enska boltanum með Stoke City og Blackburn Rovers. Roma mætir til leiks í Serie A með mikið breytt lið frá því í fyrra en á meðal nýrra leikmanna félagsins ber helst að nefna Javier Pastore, Justin Kluivert og Ante Coric.Benvenuto all'#ASRoma @iamnzonzi15! I dettagli dell'operazione https://t.co/MNc3aCj4IE pic.twitter.com/x1t5vPeui9— AS Roma (@OfficialASRoma) August 14, 2018 Birtist í Fréttablaðinu Ítalski boltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
AS Roma tilkynnti í gær um kaup á franska miðjumanninum Steven N´Zonzi en hann kemur til liðsins frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla. Kaupverðið er talið vera í kringum 30 milljónir evra. N´Zonzi var hluti af liði Frakklands sem vann HM í Rússlandi fyrr í sumar og lék meðal annars stóran hluta úrslitaleiksins eftir að hafa verið skipt inná fyrir N´Golo Kante í upphafi síðari hálfleiks. Þessi 29 ára gamli miðjumaður hefur leikið með Sevilla frá árinu 2015 en hann lék áður í enska boltanum með Stoke City og Blackburn Rovers. Roma mætir til leiks í Serie A með mikið breytt lið frá því í fyrra en á meðal nýrra leikmanna félagsins ber helst að nefna Javier Pastore, Justin Kluivert og Ante Coric.Benvenuto all'#ASRoma @iamnzonzi15! I dettagli dell'operazione https://t.co/MNc3aCj4IE pic.twitter.com/x1t5vPeui9— AS Roma (@OfficialASRoma) August 14, 2018
Birtist í Fréttablaðinu Ítalski boltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira