Hrun býflugnastofna rakið til úrkynjunar og sjúkdóma Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 10:04 Býflugur eiga undir högg að sækja víða um heim. VísiR/Getty Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Þeir skráðu erfðamengi einnar drottningar með nýrri tækni og telja þeir að þetta sé í fyrsta sinn sem slíkt sé gert. Niðurstaðan varð sú að úrkynjun innan stofns býflugna er mikil og útlit er fyrir að sjúkdómar hafi leikið þær grátt. Býflugur eiga undir högg að sækja víða um heim. „Úrkynjun er sérstaklega slæm fyrir býflugur því hún eykur líkurnar á því að karlkyns flugur fæðist geldar sem leiðir til frekari fækkunar,“ sagði Amro Zayed, einn af forsvarsmönnum rannsóknarinnar við Reuters.Það hefur leitt til þess að vinnubýflugum hefur fækkað verulega og gert þeim erfiðara að byggja bú. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Frontiers in Genetics.Auk úrkynjunar telja vísindamennirnir að villtar býflugur hafi smitast af sjúkdómum frá býflugum sem eru sérstaklega ræktaðar fyrir gróðurhús. Þeir taka þó fram að þörf er á frekari rannsóknum til að sannreyna tilgátu þeirra og athuga hvort að niðurstöðurnar eigi við býflugur annars staðar í heiminum. Dýr Vísindi Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Þeir skráðu erfðamengi einnar drottningar með nýrri tækni og telja þeir að þetta sé í fyrsta sinn sem slíkt sé gert. Niðurstaðan varð sú að úrkynjun innan stofns býflugna er mikil og útlit er fyrir að sjúkdómar hafi leikið þær grátt. Býflugur eiga undir högg að sækja víða um heim. „Úrkynjun er sérstaklega slæm fyrir býflugur því hún eykur líkurnar á því að karlkyns flugur fæðist geldar sem leiðir til frekari fækkunar,“ sagði Amro Zayed, einn af forsvarsmönnum rannsóknarinnar við Reuters.Það hefur leitt til þess að vinnubýflugum hefur fækkað verulega og gert þeim erfiðara að byggja bú. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Frontiers in Genetics.Auk úrkynjunar telja vísindamennirnir að villtar býflugur hafi smitast af sjúkdómum frá býflugum sem eru sérstaklega ræktaðar fyrir gróðurhús. Þeir taka þó fram að þörf er á frekari rannsóknum til að sannreyna tilgátu þeirra og athuga hvort að niðurstöðurnar eigi við býflugur annars staðar í heiminum.
Dýr Vísindi Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira