Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 17:30 Neymar og Kylian Mbappé eru tveir dýrustu knattspyrnumenn allra tíma. Vísir/Getty Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Sky Sports lék sér að því að stilla upp dýrasta liði heims en þá erum við að tala um liðið sem hefði dýrasta leikmanninn í hverri stöðu. Það lið var einnig borið saman við samskonar lið frá árinu 2016 og þar sést vel hvað þessir fótboltamenn hafa hækkað mikið í verði á nokkrum árum.WORLD'S MOST-EXPENSIVE XI We take a look at how transfer spending has rocketed - and why Newcastle are bucking the trend in the Premier League: https://t.co/GCrPVKdeHGpic.twitter.com/o8Bxltgz7G — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 16, 2018Manchester City hefur keypt flesta í þessu liði eða þrjá en þeir eru allir varnarmenn. Paris Saint-Germain hefur keypt tvo af leikmönnum ellefu og lið Chelsea, Liverpool, Real Madrid, Barcelona, Manchester United og Juventus eiga öll einn leikmann hvert í þessu dýrasta liði heims.Leikmennir í dýrasta liði heims í dag eru eftirtaldir leikmenn:Markmaður Kepa Arrizabalaga (frá Athletic Bilbao til Chelsea) - 71,6 milljónir pundaVörnin Kyle Walker (frá Tottenham til Manchester City) - 50 milljónir punda Virgil van Dijk (frá Southampton til Liverpool) - 75 milljónir punda Aymeric Laporte (frá Athletic Bilbao til Manchester City) - 57 milljónir punda Benjamin Mendy (frá Monakó til Manchester City) - 49,2 milljónir pundaMiðjumenn James Rodríguez (frá Monakó til Real Madrid) - 63 milljónir punda Paul Pogba (frá Juventus til Manchester United) - 93,2 milljónir punda Philippe Coutinho (frá Liverpool til Barcelona) - 146 milljónir pundaSóknarmenn Neymar (frá Barcelona til Paris Saint-Germain) - 198 milljónir punda Kylian Mbappé (frá Monakó til Paris Saint-Germain) - 105 milljónir punda Cristiano Ronaldo (frá Real Madrid til Juventus) - 166 milljónir pundaÞetta lið myndi kosta samtal 1074 milljónir punda eða 14,88 milljarða íslenskra króna EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Sky Sports lék sér að því að stilla upp dýrasta liði heims en þá erum við að tala um liðið sem hefði dýrasta leikmanninn í hverri stöðu. Það lið var einnig borið saman við samskonar lið frá árinu 2016 og þar sést vel hvað þessir fótboltamenn hafa hækkað mikið í verði á nokkrum árum.WORLD'S MOST-EXPENSIVE XI We take a look at how transfer spending has rocketed - and why Newcastle are bucking the trend in the Premier League: https://t.co/GCrPVKdeHGpic.twitter.com/o8Bxltgz7G — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 16, 2018Manchester City hefur keypt flesta í þessu liði eða þrjá en þeir eru allir varnarmenn. Paris Saint-Germain hefur keypt tvo af leikmönnum ellefu og lið Chelsea, Liverpool, Real Madrid, Barcelona, Manchester United og Juventus eiga öll einn leikmann hvert í þessu dýrasta liði heims.Leikmennir í dýrasta liði heims í dag eru eftirtaldir leikmenn:Markmaður Kepa Arrizabalaga (frá Athletic Bilbao til Chelsea) - 71,6 milljónir pundaVörnin Kyle Walker (frá Tottenham til Manchester City) - 50 milljónir punda Virgil van Dijk (frá Southampton til Liverpool) - 75 milljónir punda Aymeric Laporte (frá Athletic Bilbao til Manchester City) - 57 milljónir punda Benjamin Mendy (frá Monakó til Manchester City) - 49,2 milljónir pundaMiðjumenn James Rodríguez (frá Monakó til Real Madrid) - 63 milljónir punda Paul Pogba (frá Juventus til Manchester United) - 93,2 milljónir punda Philippe Coutinho (frá Liverpool til Barcelona) - 146 milljónir pundaSóknarmenn Neymar (frá Barcelona til Paris Saint-Germain) - 198 milljónir punda Kylian Mbappé (frá Monakó til Paris Saint-Germain) - 105 milljónir punda Cristiano Ronaldo (frá Real Madrid til Juventus) - 166 milljónir pundaÞetta lið myndi kosta samtal 1074 milljónir punda eða 14,88 milljarða íslenskra króna
EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira