Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 17:30 Neymar og Kylian Mbappé eru tveir dýrustu knattspyrnumenn allra tíma. Vísir/Getty Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Sky Sports lék sér að því að stilla upp dýrasta liði heims en þá erum við að tala um liðið sem hefði dýrasta leikmanninn í hverri stöðu. Það lið var einnig borið saman við samskonar lið frá árinu 2016 og þar sést vel hvað þessir fótboltamenn hafa hækkað mikið í verði á nokkrum árum.WORLD'S MOST-EXPENSIVE XI We take a look at how transfer spending has rocketed - and why Newcastle are bucking the trend in the Premier League: https://t.co/GCrPVKdeHGpic.twitter.com/o8Bxltgz7G — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 16, 2018Manchester City hefur keypt flesta í þessu liði eða þrjá en þeir eru allir varnarmenn. Paris Saint-Germain hefur keypt tvo af leikmönnum ellefu og lið Chelsea, Liverpool, Real Madrid, Barcelona, Manchester United og Juventus eiga öll einn leikmann hvert í þessu dýrasta liði heims.Leikmennir í dýrasta liði heims í dag eru eftirtaldir leikmenn:Markmaður Kepa Arrizabalaga (frá Athletic Bilbao til Chelsea) - 71,6 milljónir pundaVörnin Kyle Walker (frá Tottenham til Manchester City) - 50 milljónir punda Virgil van Dijk (frá Southampton til Liverpool) - 75 milljónir punda Aymeric Laporte (frá Athletic Bilbao til Manchester City) - 57 milljónir punda Benjamin Mendy (frá Monakó til Manchester City) - 49,2 milljónir pundaMiðjumenn James Rodríguez (frá Monakó til Real Madrid) - 63 milljónir punda Paul Pogba (frá Juventus til Manchester United) - 93,2 milljónir punda Philippe Coutinho (frá Liverpool til Barcelona) - 146 milljónir pundaSóknarmenn Neymar (frá Barcelona til Paris Saint-Germain) - 198 milljónir punda Kylian Mbappé (frá Monakó til Paris Saint-Germain) - 105 milljónir punda Cristiano Ronaldo (frá Real Madrid til Juventus) - 166 milljónir pundaÞetta lið myndi kosta samtal 1074 milljónir punda eða 14,88 milljarða íslenskra króna EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Sky Sports lék sér að því að stilla upp dýrasta liði heims en þá erum við að tala um liðið sem hefði dýrasta leikmanninn í hverri stöðu. Það lið var einnig borið saman við samskonar lið frá árinu 2016 og þar sést vel hvað þessir fótboltamenn hafa hækkað mikið í verði á nokkrum árum.WORLD'S MOST-EXPENSIVE XI We take a look at how transfer spending has rocketed - and why Newcastle are bucking the trend in the Premier League: https://t.co/GCrPVKdeHGpic.twitter.com/o8Bxltgz7G — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 16, 2018Manchester City hefur keypt flesta í þessu liði eða þrjá en þeir eru allir varnarmenn. Paris Saint-Germain hefur keypt tvo af leikmönnum ellefu og lið Chelsea, Liverpool, Real Madrid, Barcelona, Manchester United og Juventus eiga öll einn leikmann hvert í þessu dýrasta liði heims.Leikmennir í dýrasta liði heims í dag eru eftirtaldir leikmenn:Markmaður Kepa Arrizabalaga (frá Athletic Bilbao til Chelsea) - 71,6 milljónir pundaVörnin Kyle Walker (frá Tottenham til Manchester City) - 50 milljónir punda Virgil van Dijk (frá Southampton til Liverpool) - 75 milljónir punda Aymeric Laporte (frá Athletic Bilbao til Manchester City) - 57 milljónir punda Benjamin Mendy (frá Monakó til Manchester City) - 49,2 milljónir pundaMiðjumenn James Rodríguez (frá Monakó til Real Madrid) - 63 milljónir punda Paul Pogba (frá Juventus til Manchester United) - 93,2 milljónir punda Philippe Coutinho (frá Liverpool til Barcelona) - 146 milljónir pundaSóknarmenn Neymar (frá Barcelona til Paris Saint-Germain) - 198 milljónir punda Kylian Mbappé (frá Monakó til Paris Saint-Germain) - 105 milljónir punda Cristiano Ronaldo (frá Real Madrid til Juventus) - 166 milljónir pundaÞetta lið myndi kosta samtal 1074 milljónir punda eða 14,88 milljarða íslenskra króna
EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira