Tvö mótsmet hjá íslenska frjálsíþróttafólkinu í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 15:30 Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir. Mynd/FRÍ Íslensku keppendurnir náðu góðum árangri á Manchester International frjálsíþróttamótinu í gær. Þau Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir settu bæði mótsmet og unnu sínar greinar. Frjálsíþróttasambandið tók saman árangur íslenska fólksins í gær.Guðni Valur Guðnason vann gull í kringlukastinu með kasti uppá 62,91 metra og setti hann um leið nýtt mótsmet. Guðni Valur keppti einnig í kúluvarpi þar sem hann varð þriðji þegar kúlan flaug 17,35 metra. Aðeins tveimur sentímetrum frá hans besta árangri.Hafdís Sigurðardóttir setti einnig mótsmet í gær þegar hún stökk 6,24 metra í langstökki og tryggði sér sigur.Ívar Kristinn Jasonarson stóð sig frábærlega í 400 metra grindarhlaupi þar sem hann bætti sinn besta árangur og hljóp í fyrsta skipti undir 52 sekúndum. Ívar varð fimmti og kom í mark á tímanum 51,76 sekúndum sem gerir hann þriðja hraðasta hlaup Íslendings í greininni frá upphafi.Kristín Karlsdóttir kastaði 46,39 metra í kringlukasti og varð í fimmta sæti.Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir keppti bæði í 100 og 200 metra spretthlaupi. Í 100 metra hlaupinu hljóp Hrafnhild á 12,03 sekúndum og í 200 metra hlaupinu á 24,56 sekúndum. Í 100 metra hlaupinu var meðvindur 3,2 m/s og í 200 metra hlaupinu var hann 3,3 m/s.Jóhann Björn Sigurbjörnsson keppti í 100 metra spretthlaupi og kom í mark á tímanum 10,70 sekúndum þar sem meðvindur var 3,4 m/s.Hilmar Örn Jónsson varð fjórði í sleggjukasti þar sem hann kastaði lengst 64,42 metra. Þegar líða tók á mótið þá bættist í vindinn og rigninguna. Aðstæður voru því ekki frábærar þegar Kristinn Þór Kristinsson keppti í 800 metra hlaupi þar sem hann hljóp á 1:53,90 mínútum í jöfnu hlaupi. Kristinn kom í mark aðeins einni og hálfri sekúndu á eftir fyrsta manni. Síðastur til að hefja keppni var svo Hlynur Andrésson sem keppti í 1500 metra hlaupi þar sem hann varð í 4. sæti á tímanum 3:49,47 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Íslensku keppendurnir náðu góðum árangri á Manchester International frjálsíþróttamótinu í gær. Þau Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir settu bæði mótsmet og unnu sínar greinar. Frjálsíþróttasambandið tók saman árangur íslenska fólksins í gær.Guðni Valur Guðnason vann gull í kringlukastinu með kasti uppá 62,91 metra og setti hann um leið nýtt mótsmet. Guðni Valur keppti einnig í kúluvarpi þar sem hann varð þriðji þegar kúlan flaug 17,35 metra. Aðeins tveimur sentímetrum frá hans besta árangri.Hafdís Sigurðardóttir setti einnig mótsmet í gær þegar hún stökk 6,24 metra í langstökki og tryggði sér sigur.Ívar Kristinn Jasonarson stóð sig frábærlega í 400 metra grindarhlaupi þar sem hann bætti sinn besta árangur og hljóp í fyrsta skipti undir 52 sekúndum. Ívar varð fimmti og kom í mark á tímanum 51,76 sekúndum sem gerir hann þriðja hraðasta hlaup Íslendings í greininni frá upphafi.Kristín Karlsdóttir kastaði 46,39 metra í kringlukasti og varð í fimmta sæti.Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir keppti bæði í 100 og 200 metra spretthlaupi. Í 100 metra hlaupinu hljóp Hrafnhild á 12,03 sekúndum og í 200 metra hlaupinu á 24,56 sekúndum. Í 100 metra hlaupinu var meðvindur 3,2 m/s og í 200 metra hlaupinu var hann 3,3 m/s.Jóhann Björn Sigurbjörnsson keppti í 100 metra spretthlaupi og kom í mark á tímanum 10,70 sekúndum þar sem meðvindur var 3,4 m/s.Hilmar Örn Jónsson varð fjórði í sleggjukasti þar sem hann kastaði lengst 64,42 metra. Þegar líða tók á mótið þá bættist í vindinn og rigninguna. Aðstæður voru því ekki frábærar þegar Kristinn Þór Kristinsson keppti í 800 metra hlaupi þar sem hann hljóp á 1:53,90 mínútum í jöfnu hlaupi. Kristinn kom í mark aðeins einni og hálfri sekúndu á eftir fyrsta manni. Síðastur til að hefja keppni var svo Hlynur Andrésson sem keppti í 1500 metra hlaupi þar sem hann varð í 4. sæti á tímanum 3:49,47 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira