17 ára grunaður um innbrot við Holtaveg Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. ágúst 2018 07:42 Tveir menn eru grunaðir um að hafa brotist inn á heimili við Holtaveg. Vísir Tveir ungir menn voru á ellefta tímanum í gærkvöldi handteknir grunaðir um húsbrot við Holtaveg í Reykjavík. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu lögreglu á meðan rannsókn fór fram og skýrslur teknar. Annar þeirra, sem handteknir voru, er aðeins 17 ára og var móðir hans viðstödd skýrslutöku og tilkynning send til Barnaverndar. Þetta kom fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi voru afskipti höfð af ökumanni bifreiðar á Bústaðavegi við Sprengisand. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Farþegi í bílnum reyndist vera eftirlýstur vegna fullnustu dóms. Maðurinn var handtekinn og færður á viðeigandi stofnun. Á tólfta tímanum í gærkvöldi voru afskipti höfð af fjórum mönnum í bifreið við Bústaðaveg. Mennirnir framvísuðu ætluðum fríkniefnum sem einn þeirra sagðist eiga. Maðurinn er grunaður um vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna. Bifreið var stöðvuð við Jafnasel á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið ítrekað sviptur ökuréttindum. Laust eftir klukkan þrjú í nótt var bifreið stöðvuð á Breiðholtsbraut. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna og fyrir að hafa ekið ítrekað sviptur ökuréttindum. Klukkan sjö í gær stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi við Sandskeið eftir hraðamælinguna 157/90 km/klst. Ökumaðurinn var í framhaldinu sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Bifreið án skráningarnúmers var stöðvuð á Vesturlandsvegi við Húsasmiðjuna klukkan ellefu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Bifreið var klukkan 00:29 stöðvuð á Gullinbrú eftir hraðamælingu 126/60. Ökumaðurinn var aðeins 17 ára og færður á lögreglustöð þar sem hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Móðir ökumanns sótti drenginn á lögreglustöðina og tilkynning var send til Barnaverndar. Lögreglumál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira
Tveir ungir menn voru á ellefta tímanum í gærkvöldi handteknir grunaðir um húsbrot við Holtaveg í Reykjavík. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu lögreglu á meðan rannsókn fór fram og skýrslur teknar. Annar þeirra, sem handteknir voru, er aðeins 17 ára og var móðir hans viðstödd skýrslutöku og tilkynning send til Barnaverndar. Þetta kom fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi voru afskipti höfð af ökumanni bifreiðar á Bústaðavegi við Sprengisand. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Farþegi í bílnum reyndist vera eftirlýstur vegna fullnustu dóms. Maðurinn var handtekinn og færður á viðeigandi stofnun. Á tólfta tímanum í gærkvöldi voru afskipti höfð af fjórum mönnum í bifreið við Bústaðaveg. Mennirnir framvísuðu ætluðum fríkniefnum sem einn þeirra sagðist eiga. Maðurinn er grunaður um vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna. Bifreið var stöðvuð við Jafnasel á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið ítrekað sviptur ökuréttindum. Laust eftir klukkan þrjú í nótt var bifreið stöðvuð á Breiðholtsbraut. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna og fyrir að hafa ekið ítrekað sviptur ökuréttindum. Klukkan sjö í gær stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi við Sandskeið eftir hraðamælinguna 157/90 km/klst. Ökumaðurinn var í framhaldinu sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Bifreið án skráningarnúmers var stöðvuð á Vesturlandsvegi við Húsasmiðjuna klukkan ellefu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Bifreið var klukkan 00:29 stöðvuð á Gullinbrú eftir hraðamælingu 126/60. Ökumaðurinn var aðeins 17 ára og færður á lögreglustöð þar sem hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Móðir ökumanns sótti drenginn á lögreglustöðina og tilkynning var send til Barnaverndar.
Lögreglumál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira