Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir Árni Jóhannsson skrifar 30. júlí 2018 21:44 Óli Stefán smá svekktur í leikslok. vísir/ernir Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik. „Við vorum ekki ánægðir með stigið fyrir leik en eftir því sem leikurinn þróaðist þá þurftum við að verja stigið sem við vorum með og erum við oftast nokkuð góðir í því að verja stigið.” „Við héldum þeim frá því að skapa sér dauðafæri lungan úr leiknum og það er svakalega pirrandi að fá á sig svona mörk sem við erum algjörlega búnir að teikna upp. Það var lítið eftir og þetta var hrikalega súrt að sjá. Óskar skoraði svona mark í seinustu umferð.“ Óli Stefán var spurður að því hvort þessi úrslit þýddu eitthvað fyrir markmið Grindvíkinga svona um mitt mót. „Þetta er bara einn leikur af mörgum og okkur langaði í þessi þrjú stig eins og ég segi. Ég er pínulítið pirraður út af því að við vorum að standa okkur vel ákvörðunartökur á seinasta þriðjung vallarins voru ekki nógu góðar eftir að við vorum að losa okkur úr pressunni þeirra. Þegar þeir fara að þjarma að okkur þá verðum við svolítið kjarklausir.” „Menn eru ekki enn orðnir nógu stórir til að leysa svona verkefni því vissulega erum við með nógu gott lið. Evrópubarátta eða ekki við hugsum ekkert um það við erum bara að spá í hvern einstakan leik og við vildum þessi þrjú stig. Ég vildi að menn sýndu meiri áræðni í að sækja þessi þrjú stig því við eigum að vera orðnir nógu stórir til þess.” Óli var svo spurður hvort það væru einhverjar hreyfingar fyrir lok gluggans en hann sagði að Grindvíkingar þyrftu að sníða sér stakk eftir vexti og nú væri ekki möguleiki á fleiri leikmönnum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik. „Við vorum ekki ánægðir með stigið fyrir leik en eftir því sem leikurinn þróaðist þá þurftum við að verja stigið sem við vorum með og erum við oftast nokkuð góðir í því að verja stigið.” „Við héldum þeim frá því að skapa sér dauðafæri lungan úr leiknum og það er svakalega pirrandi að fá á sig svona mörk sem við erum algjörlega búnir að teikna upp. Það var lítið eftir og þetta var hrikalega súrt að sjá. Óskar skoraði svona mark í seinustu umferð.“ Óli Stefán var spurður að því hvort þessi úrslit þýddu eitthvað fyrir markmið Grindvíkinga svona um mitt mót. „Þetta er bara einn leikur af mörgum og okkur langaði í þessi þrjú stig eins og ég segi. Ég er pínulítið pirraður út af því að við vorum að standa okkur vel ákvörðunartökur á seinasta þriðjung vallarins voru ekki nógu góðar eftir að við vorum að losa okkur úr pressunni þeirra. Þegar þeir fara að þjarma að okkur þá verðum við svolítið kjarklausir.” „Menn eru ekki enn orðnir nógu stórir til að leysa svona verkefni því vissulega erum við með nógu gott lið. Evrópubarátta eða ekki við hugsum ekkert um það við erum bara að spá í hvern einstakan leik og við vildum þessi þrjú stig. Ég vildi að menn sýndu meiri áræðni í að sækja þessi þrjú stig því við eigum að vera orðnir nógu stórir til þess.” Óli var svo spurður hvort það væru einhverjar hreyfingar fyrir lok gluggans en hann sagði að Grindvíkingar þyrftu að sníða sér stakk eftir vexti og nú væri ekki möguleiki á fleiri leikmönnum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira