Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2018 08:00 Santiago Arias var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur samið við Atletico Madrid. vísir/getty Króatíski hægri bakvörðurinn Sime Vrsaljko hefur yfirgefið spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid þar sem búið er að lána hann til ítalska úrvalsdeildarliðsins Internazionale. Vrsaljko hefur eignað sér fast sæti í byrjunarliði króatíska landsliðsins sem fór alla leið í úrslitaleik á HM í Rússlandi í sumar. Hann hefur leikið með Atletico Madrid undanfarin tvö tímabil og hjálpaði Atletico að innbyrða sigur í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Í hans stað hefur verið keyptur besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð; kólumbíski hægri bakvörðurinn Santiago Arias en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá PSV Eindhoven undanfarin fimm ár og hjálpað liðinu að vinna hollensku deildina þrívegis. Evrópudeildarmeistarar Atletico Madrid munu mæta til leiks með töluvert breytt lið á komandi leiktíð en liðið hefur gengið frá kaupum á þeim Thomas Lemar, Gelson Martins auk Arias. Þá eru gömlu mennirnir, Fernando Torres og Gabi, farnir frá liðinu til framandi verkefna í Japan og Katar.World Cup runner-up Sime Vrsaljko has joined Inter on a loan move from Atletico Madrid! pic.twitter.com/J5KCOsf5Hr— B/R Football (@brfootball) July 31, 2018 Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30 Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04 Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30 Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Sjá meira
Króatíski hægri bakvörðurinn Sime Vrsaljko hefur yfirgefið spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid þar sem búið er að lána hann til ítalska úrvalsdeildarliðsins Internazionale. Vrsaljko hefur eignað sér fast sæti í byrjunarliði króatíska landsliðsins sem fór alla leið í úrslitaleik á HM í Rússlandi í sumar. Hann hefur leikið með Atletico Madrid undanfarin tvö tímabil og hjálpaði Atletico að innbyrða sigur í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Í hans stað hefur verið keyptur besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð; kólumbíski hægri bakvörðurinn Santiago Arias en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá PSV Eindhoven undanfarin fimm ár og hjálpað liðinu að vinna hollensku deildina þrívegis. Evrópudeildarmeistarar Atletico Madrid munu mæta til leiks með töluvert breytt lið á komandi leiktíð en liðið hefur gengið frá kaupum á þeim Thomas Lemar, Gelson Martins auk Arias. Þá eru gömlu mennirnir, Fernando Torres og Gabi, farnir frá liðinu til framandi verkefna í Japan og Katar.World Cup runner-up Sime Vrsaljko has joined Inter on a loan move from Atletico Madrid! pic.twitter.com/J5KCOsf5Hr— B/R Football (@brfootball) July 31, 2018
Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30 Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04 Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30 Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Sjá meira
Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30
Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04
Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30