Roseanne tjáir sig um tístið: „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2018 15:10 Roseanne Barr er mikið niðri fyrir í myndbandinu. Skjáskot/Youtube Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. Í myndbandinu tjáir Barr sig um rasískt tíst, sem varð til þess að sjónvarpsþættir hennar voru teknir af dagskrá, með miklu offorsi. Í tístinu líkti Barr fyrrverandi ráðgjafa Baracks Obama, Valerie Jarrett, við apa og vöktu skrifin mikla hneykslan. Málið hefur verið Barr afar þungbært og brast hún í grát í viðtali um tístið og sjónvarpsþáttinn í júní. Fyrr í þessum mánuði sagðist hún jafnframt ekki ætla að tjá sig frekar um málið annars staðar en á YouTube-reikningi sínum. Barr hefur staðið við stóru orðin og hlaðið inn fjölmörgum myndböndum á rásina undanfarna daga. Í gær birti hún svo nokkuð einkennilega klippu þar sem hún ræðir umrætt tíst og virðist þar reyna að afsaka apasamlíkinguna, sem löngum hefur verið beitt gegn hörundsdökku fólki. „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ öskrar Barr ítrekað.Myndbandið má sjá í heild hér að neðan. Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. 25. júní 2018 09:30 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22. júní 2018 08:04 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. Í myndbandinu tjáir Barr sig um rasískt tíst, sem varð til þess að sjónvarpsþættir hennar voru teknir af dagskrá, með miklu offorsi. Í tístinu líkti Barr fyrrverandi ráðgjafa Baracks Obama, Valerie Jarrett, við apa og vöktu skrifin mikla hneykslan. Málið hefur verið Barr afar þungbært og brast hún í grát í viðtali um tístið og sjónvarpsþáttinn í júní. Fyrr í þessum mánuði sagðist hún jafnframt ekki ætla að tjá sig frekar um málið annars staðar en á YouTube-reikningi sínum. Barr hefur staðið við stóru orðin og hlaðið inn fjölmörgum myndböndum á rásina undanfarna daga. Í gær birti hún svo nokkuð einkennilega klippu þar sem hún ræðir umrætt tíst og virðist þar reyna að afsaka apasamlíkinguna, sem löngum hefur verið beitt gegn hörundsdökku fólki. „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ öskrar Barr ítrekað.Myndbandið má sjá í heild hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. 25. júní 2018 09:30 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22. júní 2018 08:04 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. 25. júní 2018 09:30
Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00
Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22. júní 2018 08:04
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun