Líkami Ronaldo á við tvítugan dreng Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 22:45 Cristiano Ronaldo er í toppstandi Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Blaðamaðurinn Matteo Bontetti greindi frá því á Twitter að fituprósenta Ronaldo hefði mælst í 7 prósentum en meðaltal atvinnumanna í fótbolta er 10-11 prósent. Hann hljóp einnig hraðast allra á HM í Rússlandi. Ronaldo er 33 ára gamall og er handhafi Gullknattarins, verðlaunanna fyrir besta leikmann heims. Ronaldo skrifaði undir samning hjá Juventus í síðustu viku. Hann kom til Ítalíumeistaranna frá Evrópumeisturum Real Madrid. Cristiano Ronaldo's physical state has been compared to a 20 year old after his Juve medical. Body fat: 7% (10-11% is avg w/pros) Muscular mass: 50% (46% is avg w/pros) Ran 33.98km in World Cup, fastest in the entire tournament — Matteo Bonetti (@TheCalcioGuy) July 23, 2018For all those who doubt his physical shape at 33, Cristiano Ronaldo has recorded the highest Athletic Performance Index score out of all the players who participated at the World Cup 2018: 52. Below is a chart of (Athletic Performance Index Score vs Age) for WC2018 players. #GdSpic.twitter.com/QqaGSts4N4 — Tarek Khatib (@ADP1113) July 23, 2018 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Blaðamaðurinn Matteo Bontetti greindi frá því á Twitter að fituprósenta Ronaldo hefði mælst í 7 prósentum en meðaltal atvinnumanna í fótbolta er 10-11 prósent. Hann hljóp einnig hraðast allra á HM í Rússlandi. Ronaldo er 33 ára gamall og er handhafi Gullknattarins, verðlaunanna fyrir besta leikmann heims. Ronaldo skrifaði undir samning hjá Juventus í síðustu viku. Hann kom til Ítalíumeistaranna frá Evrópumeisturum Real Madrid. Cristiano Ronaldo's physical state has been compared to a 20 year old after his Juve medical. Body fat: 7% (10-11% is avg w/pros) Muscular mass: 50% (46% is avg w/pros) Ran 33.98km in World Cup, fastest in the entire tournament — Matteo Bonetti (@TheCalcioGuy) July 23, 2018For all those who doubt his physical shape at 33, Cristiano Ronaldo has recorded the highest Athletic Performance Index score out of all the players who participated at the World Cup 2018: 52. Below is a chart of (Athletic Performance Index Score vs Age) for WC2018 players. #GdSpic.twitter.com/QqaGSts4N4 — Tarek Khatib (@ADP1113) July 23, 2018
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00
Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00
Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30