Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2018 22:40 Það er fjölmennt á tónleikunum í kvöld. Vísir/Stefán árni Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist — Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018 Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018 Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018 Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018 Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018 Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018 Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018 #Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018 Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.Hef alveg átt rólegri daga— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Sjá meira
Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist — Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018 Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018 Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018 Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018 Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018 Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018 Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018 #Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018 Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.Hef alveg átt rólegri daga— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Sjá meira
Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10
Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23
Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist